Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 13

Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 13
haldið féll í hlass niður, því svo dreift með kvísl i smákekki, þurrkað og notað til eldiviðar. Oft þurfti að rifja þessu tii þurrks, áður en það var borið inn í taðhúsið til eldsneytis. Heima smíðuðu menn hesputré og vindur, snældustokka og kembulára. Tveir rokkasmiðir voru samtímis hét í sveit. Þorsteinn skipasmiður á Sléttaleiti var nafnfrægur. Hann smíðaði einnig matarílát svo sem aska. Ekki voru askar Þorsteins útskornir, en ég sá aska útskorna á lokinu. Gátan um askinn segir hann sé útskorinn: Sá ég standa settan hal með sextán rósum, böndin þrjú á búki ljósum, bjargar hann frá hungurglósum. Sigurbjörn Björnsson var listasmiður. Hann smíðaði marga rokka og vefstóla, og aliar konur í sveitinni áttu grófar og fínar skónálar smíðaðar eftir hann og Sigurð Gíslason í Borgarhöfn, sem var annar listasmiður. Hann smíðaði lýsislampa úr kopar og látúni, kveikti það saman. Síðasta lampann, sem hann smíðaði, gaf hann frú Önnu Elínu á Kálfafellsstað sem sýnishorn að minna á gamla tímann. Smíðaðar voru ausur og renndar tréskálar og kertastjakar. Mis- jöfn voru handbrögðin á þessum smíðisgripum, en flestir reyndu að bjarga sér, og sýnir það mannskap og viljaþrek. Á mörgum bæjum voru vefstóllinn og rokkurinn aðalþægindin, en hvoru- tveggja krafðist mikillar vinnu að koma því í verk til fatagerðar. Þegar ég var unglingur var öllum skammtað í aska og flestum á trédisk. Eg held ég hafi verið 8 ára, þegar okkur börnunum voru keyptar leirskálar, og mikil var gieðin að fá þessar faliegu skálar með gulum og svörtum rósum. Eftir því man ég að amma mín í Odda sendi mér renndan trédisk. Tréílát voru ævinlega þvegin úr köldu vatni með melþvögu. Þetta var gert eftir hverja máltíð, annars vildi farði setjast í viðinn. Húslestrar voru lesnir mestan tíma árs og alla sunnudaga ársins. Byrjað var að lesa síðasta sumardag í Misserisskipta offri, og svo var lesið alla daga þar til eftir Trinitatis hátíð. Afi minn las lestrana. Steinn Jónsson kennari sagði um afa minn að hann hefði Goðasteinn 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.