Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 44

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 44
og stýrimann sinn með höggum og ofbeldi og hótað því að skip- stjóri mundi rata í mikla ógæfu og að skip hans mundi ekki ná til heimalands síns aftur. Mæltist skipstjóri tii þess að yfirvöld neyddu Jón sýslumann til að leggja fram fé til ábyrgðar skipinu og mundi hann að öðrum kosti neyðast til að setja það upp. Ekkert var þó aðhafst í málinu og töldu menn þetta hugleysi af skipstjóra. Lét skipið um síðir í haf, en þá tókst svo illa til að það strandaði á Landeyjafjöru. Fórust af því tveir menn og varningur spilltist og eyðilagðist. Hlaust af þessu mikið umtal og var skipstrandið af mörgum eignað gjörningum Jóns sýslumanns. Kom málið fyrir á alþingi árið eftir og dæmdu lögmenn báðir sýslumann tii að sverja af sér galdraáburðinn. Fór sú eiðtaka fram á Smiðjuhóli hinn 8. júlí 1671 í viðurvist Jóhanns Klc.lns fógeta. í eiðstafnum, sem fyrir sýslumann var lagður, er kveðið fast og forstakslaust að orði, því að þar sagði: „Til þess legg ég, Jón Vigfússon, hönd á helga bók og það segi ég guði almáttugum, að ég hef aldrei á ævi minni galdur eður fordæðu lært né um hönd haft til brúkunar og aldrci í ráði, vitorði né samsinning verið með nokkurri karlmanns- eður kvenmannspersónu í galdurs- eður fordæðuskapargerningi, og ei er ég, Jón Vigfússon, vaidur töpunar skips eður góss, ógæfu né ófara neinna þcirra manna, sem voru að Straumfirði cður í á næst um liðnu sumri, 1670, hverjir sitt skipbrot liðu á Kotafjöru í Vestari Landeyjum á íslandi." Að eiðatöku þcssari lokinni hefði mátt ætla að Jón væri laus ailra mála vegna viðskipta við danska. kaupmannavaldið, cn það var nú eitthvað annað, því að óðar dró upp nýja ófriðarbliku. Svo var mál með vexti að einn frænda Jóns, Torfi Hákonarson að nafni, hafði sest að úti í Hollandi. Talinn var maður þessi drengur góður, en fremur auðnulítill, einkum í fjármálum. Hafði hann sér það helst til framfæris að koma hingað til lands á sumr- um og eiga viðskipti við landa sína. Lét hann þá útlenda vöru í skiptum fyrir ísienska og hafði svo farið fram um skcið. Snemma sumars 1671 kom Torfi þessi með duggu til Krossvíkur á Akra- nesi og fór þá tii sýslumannsins, frænda síns í heimsókn. Reið sýslumaður með honum aftur til skips og fer engum sögum af, 42 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.