Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 55

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 55
safn, sem er gersnautt að vitnum um skrifandi menn, er með m.iklu skarði. Menning byggðanna birtist ckki aðeins í útskurði og málmskrauti og hannyrðum kvenna, engu miður gerir hún það á skráðum blöðum eldri og yngri tíma. Hér á eftir verða dregin fram nokkur dæmi um bókiðju bónd- ans og fræðimannsins Jóns Guðmundssonar á Ægissíðu. Rétt er þá að gera ögn meiri grein fyrir honum og fjölskyldu hans. Jón ólst upp á Keldum og var „ráðsmaður föður síns á elliárum hans og svo móður sinnar um tvö ár.“ Hann kvæntist Guðrúnu dóttur Páis hálfbróður síns 1885 og hóf þá búskap á Ægissíðu, þar sem hann bjó til dánardægurs, 20. maí 1929. Guðrún kona hans dó 8. ágúst 1928. Synir þeirra, Guðmundur og Þorgils, bjuggu síðan lengi á Ægissíðu, og Þorgils stendur þar enn fyrir búi. Kona hans var Kristín Filippusdóttir úr Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Kona Guðmundar var Sigurlín Stefánsdóttir frá Bjólu, sem enn býr á Ægissíðu með dóttur sinni og tengdasyni. Önnur börn Ægissíðu- hjónanna, sem upp komust, voru Arngrímur bóndi á Árgilsstöðum, giftur Stefaníu Marteinsdóttur, Páll bóndi á Stóruvöllum, giftur Sigríði Guðjónsdóttur frá Stóruvöllum, Torfi á Ægissíðu, Ingi- björg, síðast húsfreyja á Gaddstöðum, gift Bjarna Guðmundssyni frá Háamúla, og Þuríður á Ægissíðu. Þeir Þorgils og Arngrímur eru nú einir á lífi þeirra Ægissíðusystkina. -o- ÚR ELDRI FJÁRBÓKINNI Sjálfur fór ég til ánna á hverjum morgni kl. 3, er því vel kunnugt um ástand fjárins, skrifaði daglega fæðing lambanna síðla dagsins um allan sauðburðinn, gjörði sneitt framan hægra eyra jafnótt og ég fann þau borin, þau, sem voru með góðu lífi, og tel þau síðan mörkuð á þann hátt hvað heimtur áhrærir. Annars taldi ég eigi til bókunar mörkuð nema þau, sem voru almörkuð stðar, svo sem viku- og hálfsmánaðargömul, eftir ástæðum með smalamennskur. Kom oft fyrir að ær voru stroknar með hálfmörk- uð lömb og töpuðust að haustinu einstaka sinnum, samt sjaldan. Tjargaður var aðeins ásetningsfénaður, um förgunartíma. Valdi ég úr ánum, eins sauðum bæði sölufé og skurðar-, pentaði það Godasteinn 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.