Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 57

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 57
að framan en 13 þumlungar á milli fjala að aftan. Milli klakka að ofan 101/2 þumlungur, að neðan 10 þumlungar beint yfir á efri brún klakkagatanna. Hrútar Hrútar skulu vera: Hálsinn sver og nokkuð langur, þykkir um bógana og fyrir lendar, breiðar malir og breið bringa með útslátt á bringuteinum. Breiðar og víðar nasir, garðar ofan á nefi, snapa- stuttur cn breiður. Árferði Þegar ég var á Keldum 12 ára gamall, 1868, var árferði alls ekki illúðlegra en venja var, hagstætt haust undan heyjasumri og mjúkveður á cftir þá fram kom. Þrátt fyrir það, á vetrinum eftir nýár, nefnilega 1868, fór að brydda á linsu í fé, þó svo að eng- inn okkar yngri manna athugaði að illt væri á ferðum. ] ólaföstusnjórinn 1873 Um jólaföstusnjóinn mikla 24. nóv. 1873 orti Sigríður Tómas- dóttir á Rauðnefsstöðum: Nóvember þá títt ég tel tvenna tíu og fjóra, dapurt var og drepandi drífuélið stóra. 1880 Stokkalækur lagður fyrir vestan Bólið, allir fossar tillagðir. fs á Rangá eystri upp fyrir Minna-Hof og undir Haldfossi og ná saman skarir framan undir Tungufossi að Hlaupi hér austur und- an en engin vök þar á milli í henni þar. 1878 var ís á henni frá vcturnóttum til föstudags langa, alltaf sama hella. -o- Harðærið 1881-82 byrjaði átakanlegast á þorra 1881 rneð skafrenningsbyl og hörkugaddi, sífelldum stormum á norðan og sandfoki svo miklu með snjónum að jörðin varð eitt moldarflag þar sem á mæddi en lægðir fylltust, svo ekki tók snjó úr þeim Goðasteinn 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.