Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 68

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 68
Erfiljóð Sigurbjörg Magnúsdóttir barn Magnúsar Árnasonar og Vil- borgar Jónsdóttur á Dagverðarnesi, dáin 14 daga 4. maí 1871, jörðuð 20. s.m. Erfiljóðin ort af Guðrúnu Pálsdóttur blindu, sem þá gisti á næsta bæ. Enginn æsku treysti, er það næsta valt, auður, afl og hreysti ýmsum hvarf gjörvalt, augnabliks á stuttri stund eins og Jónas forðum fann sinn fagra bregðast lund. Svo eru börnin bestu búin út í heim, gnægtagæðin flestu guðsorð veitir þeim. Hérvistin er stundum stutt, líkið fagra lagt í gröf en iífið heim er flutt. Það er allt með æru aftur skilað pund, glansar gulli skæru guðs í fegra lund. Enginn blettur eða synd sést á því sem svo er hreint, sannri skírnar lind. Vilborg hafði talið sig dóttur séra Sigurðar ágjarna prests á Stóróifshvoli og er það eigi ólíklegt. Hún var stórhreinleg ásýnd- um, stórger og forkur og mjög ólík sínu fólki. Síðar átti Vilborg 5 börn með Einari Þórhallssyni manni sínum. 66 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.