Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 74

Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 74
Sögn um séra Pál skálda Séra Páll Jónsson, skáldi, var í góðu vinfengi við Magnús Guð- laugsson, bónda í Fagurhól í Landeyjum og kom jafnan við hjá honum í ferðalögum. Sagt er, að séra Páll hafi verið mjög vatns- hræddur og órað fyrir því, að ævi hans myndi enda í vatni. Trúði hann Magnúsi manna best fyrir því að fylgja sér yfir vötn og vissi sér óhætt með honum á sjó og landi, enda var Magnús orð- lagður vitmaður við vatn og sjó. Það bar til um slátt í Fagurhól, að séra Páll kom þangað á leið austur undir Eyjafjöll. Hafði þá verið rosi um skeið, en þenn- an dag var góð vestanflæsa og allir bændur í önn við að breiða dríli og sæti. Páll bað Magnús um að fylgja sér austur yfir Mark- arfljót. Magnús tók því hcldur dauflega og kvaðst illa mega vera að því að fara frá heyinu. Séra Páli varð þá að orði: „Þú mátt berja mig með hrossherðablaði, ef þér gengur verr að heyja í sumar cn öðrum.“ Ekki stóðst Magnús þetta, gerði bón skáldsins. Þurrkurinn varð brigðull um daginn og kom hvarvetna ofan í hey í Landeyjum, svo Magnús sat ekkert af sér. Heyskapur hans gekk síðan mjög að óskum, og sagði hann, að heyin hefðu líkt og runnið upp hjá sér um sumarið. Séra Páll fór sumarferðir sínar austur um Vestur-Skaftafells- sýslu og kom venjulega að enduðum slætti út að Fagurhól og sætti þá færi að komast út til Vestmannaeyja með Magnúsi, er þá var orðinn formaður. Tók Magnús leiði til Eyja í sláttulokin, eins og fleiri Landeyja- formenn, ef færi gafst. Nú var það eitt sinn, að séra Páll hafði beðið Magnús að bíða eftir sér með Eyjaferðina. Gerði þá sjó- deyðu, en séra Páll var ókominn að austan, svo Magnús dokaði 72 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.