Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 76

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 76
Börn byggja hús Um 1890 voru tvö börn að byggja sér hús í Eystri-Skógum undir Eyjafjöllum. Þau hétu Elín Þorsteinsdóttir og Sigurjón Jóns- son. Húsið sitt byggðu þau fyrir ofan Kinn, beint upp af bænum í Eystri-Skógum. Grjót var nærtækt í veggi, en málið vandaðist þegar kom að þakinu, spýtur lágu ekki á lausu í þann tíð. Skammt ofar var klöppin, sem gengið var upp á, þegar skyggnst var út á sjóinn til að huga að róðrarbátum. Þessi klöpp var ekki óáþekk húsburst að framan. Upp við hana reis stór, flöt hella. Börnin stóðu stundarkorn í ráðaleysi við tóttina sína, en allt í einu datt Elínu í hug hellan góða, hún myndi tilvalin í þak, og þetta varð að ráði. Þeim börnunum tókst að losa helluna frá berginu og bisa henni n.iður að tóttinni, þar sem hún kom að tilætluðum notum. Nóttina eftir dreymdi Elínu, að hún stóð hjá nýja húsinu og litaðist um. Hún sá þá, að niður fjallshlíðina kom kona, létt í spori og stefndi til hennar. Hún var lág vexti og þrekleg, hörku- leg ál.itum. Hún ávarpaði Elínu með nafni og kvaðst komin til að klekkja á henni fyrir að hafa tekið hurðina frá húsinu sínu. Elín vissi á sig sökina, þar sem hellan var, en kvaðst hafa gert þetta í grandaleysi og bað gott fyrir. Það var að berja höfði við stein, konan þusaði sem fyrr, og sagði, að Elínu skyldi einhvern tíma á ævinni vanta þak yfir höfuðið. Sneri hún svo undan til húsa sinna og rausaði. Elín fylgdi eftir og hélt áfram að biðja af sér réiði. Lciðin lá að litlu húsi, scm stóð opið. Gekk konan þar inn og að bragði niður stiga. Elín gekk þar eftir í öngum sínum. Dyr voru til vinstri handar við stigann, þegar niður kom. Konan opnaði þar hurðina og skellti henni aftur á eftir sér. Heyrði Elín áfram 74 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.