Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 82

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 82
þetta þótti góð skemmtan og þó einkum söngurinn því bæði voru hjónin söngvin og lagsæl, mun það enn vera ríkur þáttur mcð af- komendum þeirra. Börn þeirra Tcits og Sigurlaugar urðu alls sex, tvö létust í æsku, Helgi og Ólöf. Þau sem upp komust voru: Sigríður, f. 1874, giftist Þórði Magnússyni frá Finnshúsum, þau bjuggu í Reykjavík og áttu tvö börn, dreng sem dó ungur og dóttur sem lifir. 2. Þórunn f. 1876, giftist Jóni Björnssyni frá Stöðlakoti, þau bjuggu í Bollakoti og áttu tvo syni. 3. Sveinn f. 1879, bóndi á Grjótá, átti Vilborgu Jónsdóttur, sem fyrr segir, áttu fimm börn, eitt lést í æsku en fjögur eru á lífi. 4. Ingilaug f. 1884, átti Guðjón Jóns- son bónda í Tungu og fjögur börn. Ingilaug er nú ein á lífi þeirra Grjótár-systkina og dvelur á heimili sínu í Tungu og vinnur hvern dag við tóskap og önnur heimilisstörf. Auk barna sinna ólu þau Teitur og Sigurlaug upp stúlkubarn til átta ára aldurs, það var Steinunn Sveinbjarnardóttir, scm lengi hefur verslað í Hafnarfirði. Á síðastliðnu ári voru liðin eitt hundrað ár frá giftingu Teits og Sigurlaugar á Grjótá og 128 ár frá því að foreldrar Teits, Ólafur og Þórunn hófu búskap á þeirri jörð og hafa afkomendur þeirra búið þar óslitið síðan. Þau Teitur og Sigurlaug létust bæði á Grjótá hjá syni sínum og tengdadóttur, hún 21. janúar 1915, hann 21. apríl 1921. Vissulega fóru sorgir og erfiðleikar ekki hjá garði á Grjótá, ásatvinamissir og ýmis áföll máttu þau Sigurlaug og Teitur reyna, cn samhugur og traust skapgerð fleytti þeim yfir þau sker og góð vinátta, traust og virðing granna og annarra samferðamanna fylgdi þcim til æviloka. Skráð 1974. O. G. 80 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.