Goðasteinn - 01.06.1976, Side 91

Goðasteinn - 01.06.1976, Side 91
Guðrún Snjólfsdóttir frá Krossalandi: Vor Sólin hellir geislaglóð, glampar nú á fjörðinn, loftið fyllist unaðsóð, iðjagræn er jörðin. Stíga vorsins dísir dans. Dulin öfl fram seiðir sumarið með sigurkrans, sorg og myrkri eyðir. Niðurstaða Valdi ég lífsins vistina í von og trú á mönnum. Nú hef ég lært þá listina að lifa í dagsins önnum. Goðasteinn 89

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.