Goðasteinn - 01.06.1976, Page 91

Goðasteinn - 01.06.1976, Page 91
Guðrún Snjólfsdóttir frá Krossalandi: Vor Sólin hellir geislaglóð, glampar nú á fjörðinn, loftið fyllist unaðsóð, iðjagræn er jörðin. Stíga vorsins dísir dans. Dulin öfl fram seiðir sumarið með sigurkrans, sorg og myrkri eyðir. Niðurstaða Valdi ég lífsins vistina í von og trú á mönnum. Nú hef ég lært þá listina að lifa í dagsins önnum. Goðasteinn 89

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.