Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 93

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 93
strax vel á þetta fólk. Það var duglegt og áhugasamt og tók vel þeim fróðleik, er ég miðlaði því um staðhætti, sögu, land og þjóð. En einn náungi virtist mér frá fvrstu stund eitthvað frábrugð- inn öllum hinum. Hann var Þjóðverj.i, fremur lítill vexti en þrek- inn, nokkuð feitlaginn, búlduleitur og með stórt, blátt ör á annari kinn, sem náði næstum aftur að eyra. Maður þessi sýndi mér þó alltaf vinsemd og kurteisi, cn ég komst ekki hjá því að sjá og heyra, að hann var ekki ánægður með hlutina og virist ekki líða rétt vel. Hann talaði lítið og blandaði ekki geði við samferða- fólkið að neinu marki. Það var líka næstum eins og hinir sneiddu hjá því að hafa við hann nokkur samskipti, nema þá það allra nauðsynicgasta. í stuttu máli sagt, þá var þessi góði maður aldrei ánægður með neitt. I bílnum hjá okkur var ýmist of heitt eða of kalt cða þá að það rykaðist inn í hann. Á gististöðum og við máltíðir var hann yfirleitt sárleiður yfir öllu, sem í boði var, því að það var þá eitthvað öðru vísi en hann hafði búist við eða verið sagt á ferða- skrifstofunni, þar sem hann hafði keypt farmiðann og fcngið ýmsar upplýsingar. Ferðalangur þessi gisti alltaf í einkaherbergi, enda hafði hann borgað aukagreiðslu fyrir það, áður en ferðin hófst, og gekk að sjálfsögðu ríkt eftir því, að ekki yrði út af brugðið. Þá trúði hann mér fyrir því á fyrsta degi að hann borðaði aldrei fisk. Ég varð sífellt að semja við starfsfólk á vcitingastöðum, þar sem við snæddum, um að finna eitthvað annað handa honum í matinn. Gekk þctta yfirleitt að óskum, því að íslendingar eru liðlegt fólk og reyna að gera gestum til hæfis eftir því sem kostur er. Hcldur varð þetta þó erfiðara viðfangs mcð matinn, eftir að þessi góði maður kom til mín snemma í fcrðinni og kvaðst heldur ekki geta borðað kindakjöt, en einhvcrn veginn var þessu þó bjargað frá degi til dags, svo að ekki hlutust af verulcg vandræði. Fyrstu daga ferðarinnar fórum við um nágrenn.i Rcykjavíkur og einnig talsvert um Suðurland. Allt gekk að óskum og fólkið var glatt og kátt og meira að segja Þjóðverjinn sérlundaði kvaðst vera sæmilega ánægður með það, sem af væri. Bíllinn var vita- skuld ekki góður, maturinn var alltaf vandamál, gistiherbergin Goðasteinn 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.