Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 8

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 8
isfötum úr svörtu klæði, hafði sparlök fyrir rúmi sínu. Hún var skyld Illugastaðafólki, þeim séra Benedikt og Kristjáni amtmanni. Elísabet á Sigríðarstöðum sagði frá því, er hún var barn í Leyn ingi, þá var þar gamla Elísabet Sveinsdóttir amma hennar, mesta merkiskona. Sagði hún við Elísabetu sonardóttur sína einn daginn um sláttinn, er þær voru inni í bæ en annað fólk við slátt: „Við erum ónýtar báðar, aðra bagar ellin en hina æskan.“ Mæðgurnar í Leyningi voru hinar mestu tóskaparkonur eins og lengi hafði tíðk- ast um konur í Eyjafirði. Þær systur Elísabet og Rósa í Öxnafelli voru mjög ungar, er þeim var sett visst fyrir á dag. Var vanalegt að prjóna smábandssokk, alin undir hæl, á dag veturna fram að jólum, tæta ullina í sokkinn og spinna og síðan prjóna hann, en ekki þurftu þær að kemba, það gerðu piltarnir, þeir ófu og kembdu. Seinna var það ekki svona hart. Svipað var þetta á Sigríðarstöðum. Þær syst- urnar Helga og Guðrún voru frá því þær komust á legg, tíu ára og fyrr, látnar vinna að allskonar tóvinnu. Lítinn tíma á veturna máttu þær prjóna tvö pör á viku af smábandssokkum. Vissan tíma var þeim og sett fyrir að spinna. Vinnukonur á Sigríðarstöðum áttu að spinna í smábandssokka, prjóna þá og þæfa vissan tíma framan af vetri. Mikil vinna gekk til þess á vetrum að spinna þráð og ívaf til vefja. Guðrún Jóhannsdóttir segir að Skúli á Sigríðarstöðum hafi verið mikils virtur hvar sem hann kom. Það er sögn Björns Klemenzsonar að á Akureyri hafi Skúla jafnan verið boðið inn til kaupmanns og heldri manna og honum verið veittar þar góðgjörðir og vín, en á það var Skúli mesti hófsmaður, sem annað. Skúli var álitlegur maður og alltaf til hans horft með virðingu. Segir Björn að álitið hafi ekki fyrst og fremst verið leitt af því að hann var sjálfseignar- bóndi í góðum efnum, heldur af því hve mannvænn hann var. Guðrún Jóhannsdóttir segir að þau Elísabet og Skúli hafi verið frábærar manneskjur, framúrskarandi gestrisnisfólk og tekið aum- ingja og alið önn fyrir fyrir ekkert. Þau tóku og Guðrúnu hálfsystur Elísabetar, ekkju Þorsteins bróður Ara Sæmundsen með tveimur ungum bcrnum og ólu upp. Elísabet hafði á unga aldri verið send inn á Akureyri til Ara Sæmundsen umboðsmanns, þar sem hún lærði dönsku, reikning og fleira. Hún var stórvei gefin og miklu betur að sér en gjörðist þá. Sama var um Rósu og þær systur. 6 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.