Goðasteinn - 01.06.1978, Page 14

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 14
og var á Sigríðarstöðum til að hirða þær. Voru ærnar langt fram á vor. Sama ár voru Skúla sendar 30 ær úr Bárðardal og lá ekkert annað fyrir þeim en hnífurinn. Var þeim vel borgið. Skógarhlíðar voru með öllum hlíðum á Sigríðarstöðum upp í grjót. Þar var skógur höggvinn og gert til kola. Allt afkvisti var flutt heim á hestum. Skógurinn var hvarvetna til mikilla hlunninda. Mestur og frægastur skógur í Fnjóskadal var Vaglaskógur. 1 til- efni af áttræðisafmæli séra Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýra- firði, er minnst var í útvarpinu veturinn 1943 segir frú Helga að þá hún var ung stúlka á Sigríðarstöðum hafi hún farið til að vera með öðru fólki við útför á Ulugastöðum. Hafi þar verið séra Sig- tryggur, þá í skóla. Er fólkið reið frá kirkjunni og hélt hópinn hafi verið farið af baki við hæsta tré í Vaglaskógi og sungið. Hafi Sigtryggur stýrt söngnum. Hafði þetta verið siður að fara af baki við tréð og syngja þar. Gestkvæmt var oft á Sigríðarstöðum. Þegar fóllc var sest að á kveldin, var guðað á gluggann og á vetrum biés gesturinn oft á rúðuna. Sást þá inni að úti var andað á gluggann. Fór svo venju- lega einhver af vinnumönnum til dyra og kom aftur inn með slcila- boð til húsbænda um að gestur bæði um að fá að vera. Var það jafnan auðsótt. Piltarnir máttu þá oft fara út til að taka við hestum, koma þcim í hús og gefa. Gestirnir komu venjulega að vetri inn alsnjóugir og freðnir. Skófu stúlkurnar af þeim snjó í bæjardyrum og síðan lá leiðin til stofu eða baðstofu, þar sem dregin voru vos- kiæði af mönnum. Eldakona fór til eldhúss til að taka upp eld og sjóða mat. Gat þetta gengið fram á nótt ef gestirnir komu seint. Búin voru upp rúm í baðstofu, einkum ef gestir voru innansveitar- mcnn. Sjaldan var gestur nema einn dag um kyrrt nema svo bæri til að illviðri gengju. Sérstök gestaþjónusta var á bænum og hafði hún engan heimilismann í þjónustu. Mátti hún oft bæta skó ferðamanna og þurfti þá stundum að bleyta þá upp, svo hægt yrði að koma því við að bæta þá. Þessu fylgdi þá einnig að þurrka og verka plöggin. Kom fvrir að þurrka varð öll föt gesta utast sem innst. Ferðamenn bar oft að á daginn og þágu kaffi og fengu heytuggu handa hestunum. Oft bar þá einnig til að ditta þurfti að skóm gesta. Báru stúlkur sig oft illa undan þessu, þegar menn komu og settust 12 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.