Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 19

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 19
hjá sér svolítinn tíma. Kristveig segir: „Ég er ánægð í elskunni, ég er ánægð.“ Þá segir Elísabet: „Sástu ekki í hinn staðinn?“ Krist- veig svaraði: „Já, ég sá þangað, en þar var mikill fræsagangur.“ Svo vaknaði Elísabet og mundi glöggt drauminn. Á Hálsi i Fnjóskadal Séra Pétur Jónsson varð prestur á Hálsi 1883. Hann giftist Helgu Skúladóttur 6. júlí 1886. Hann átti í sumu andstætt á Hálsi, cnda var þá árferði slæmt. Jóhann á Víðivöllum var einn helsti mótstöðu- maður hans. Dóttir Jóhanns, Guðrún, heimtaði að séra Pétur fermdi sig, sagðist annars verða ófermd. Kom Gísli í Hrísgerði greindarmaður, með boð frá foreldrum Guðrúnar um að biðja séra Pétur að ferma hana. Gekk hún svo með hinum börnunum til spurninga, bráðgreind og myndarleg stúlka. Móðir Jóhanns á Víði- völlum krafðist þess að séra Pétur jarðsyngi sig og enginn annar. Hélt hún mikið upp á séra Pétur. Var hún grafin á Illugastöðum, hét Sigríður, besta kona. Man Helga eftir því að hún og fólkið á Hálsi fór á skíðum að Illugastöðum og áin öll á haldi. Fólkið á Víðivöllum kom á sleðum. Dóttir Sigríðar hafði verið jörðuð á Iilugastöðum og því var hún jörðuð þar en ekki á Draflastöðum. Séra Pétur fór fyrir séra Jón á Þönglabakka út í Flatey tii að ferma sama árið og Jóhanna dóttir hans fæddist. Voru þá vor- harðindi mikil svo hey fékkst ekki handa hestum. Varð að fara með hestana, er séra Pétur hafði til ferðarinnar, strax heim aftur. I Flatey var þá mjög hart í búi. Mest björg var að selveiði og fékk séra Pétur sel að borða. Þá var íshröngl mikið á Skjálfanda og vont að komast til eyjarinnar. Var þetta ein af mestu svaðilförum, er Séra Pétur fór. Frú Helga var prestskona á Hálsi, þegar það vildi til að tvær stúlkur frá Halldórsstöðum í Laxárdal urðu úti milli Halldórsstaða og Þverár. Fóru til fagnaðar að Þverá (að hana minnir, fremur en fagnaðurinn hafi verið á Halldórsstöðum og stúlkurnar frá Þverá). Fagnaður þessi var á jóladagskvöldið. Örskammt er milli bæjanna. Fóru á skemmtistaðinn í ljósaskiptum. Hafði verið vani að halda skemmtun á þessum bæjum á jóladagskvöld. Um nóttina fóru þær frá Þverá og ætluðu heim en villtust af le.ið. Heima var haldið Goðasteinn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.