Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 29
féll ofan á borð og rúmstokk og gat annað fólk, sem inni var, skriðið út og bjargast og náð síðan slösuðu konunni og dána barninu út. Bærinn í Næfu.rholti var eftir þetta fluttur þangað sem hann er nú, fjær fjallinu cn áður. Nú skal segja frá því sem gerðist á Keldum eftir jarðskjálftann. Fólkið þorði ekki að halda til eða sofa inni í bænum, ef skc kynni að fleiri kippir kæmu álíka harðir. Það var því álitið cruggast að halda til í kirkjunni. Svo var farið inn í bæinn um norðurgluggann á baðstofunni og rúmföt flutt út í kirkju. Búin var breið flatsæng á gólfinu framan við gráturnar. Reiðingsdýnur voru breiddar á gólfið undir undirsængurnar. Þarna svaf ég ásamt bræðrum mínum og foreldrum. Svo mikill var hallinn á gólfinu í kórnum, að pabbi, sem svaf syðst, setti klyfbera und.ir reiðingsdýnuna sín megin til að taka af hallann. Annars hreiðraði hver um sig þar sem honum þóknaðist. Eiríkur og Siggi sváfu utan við kór hjá prédikunar- stólnum. Sigríður Þorbergsdóttir lá á fjölunum milli bekkja utan til í kirkju. Aldís, Þuríður og Valgerður sváfu norðan við grátur hjá altari. Halla, Helga og Engilbert lágu hjá orgelinu við norður- vcgg í kór. Kýrnar voru fluttar úr fjósinu og látnar í nýlcgt fjárhús vestan við túnið. Þótti öruggari hleðsla á grjótveggjum þar en í fjósinu. Þær voru svo reknar heim kvölds og morgna til mjalta og gjafar í Stórurétt vestan við heygarðinn og breidd teppi yfir þær til skjóls, þcgar ekki þótti nógu hlýtt í veðri. Ég man enn hve heyið var grænt og ilmandi, sem gefið var við réttarvegginn. Pabbi var vandlátur með þurrk á heyi og kýrnar mjólkuðu vel. Stundum sá ég að borið var lýsi ofan á heyið í meisunum áður en gefið var úr þeim. í hálfan mánuð hélt heimilisfólkið til í kirkjunni og leið vel. Þangað voru rokkarnir bornir og spunnið á þá. Jafnvel sauma- vélin var borin út í kirkju og saumað á hana á altarinu. Ekki þótti nógu öruggt að vera mikið inni í bænum eða vera við cldamennsku í cldhúsinu. Það voru því gerðar hlóðir í hjallinum, sem er austasta húsið í bæjarröndinni og gegnt kirkjunni. Ég man eftir því, að eitt sinn a.m.k. var borðað á kirkjugarðsvegg gegnt hjalldyrum. Ég hcld að veður hafi verið gott þessa daga og mér þótti þetta allt ævintýraríkur og skemmtilegur tími. Ég hafði ekki vit á að hræðast jarðskjálfta eins og eldra fólkið, sem mundi hina afar hörðu jarðskjálftakippi árið 1896. Það ár féllu margir bæir á Rang- Goðasteinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.