Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 40

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 40
Úr blöðum Bjargar frá Asólfsskála / Bláar eyjar, björt sund Síðan ég man fyrst eftir mér, hafa Vestmannaeyjar haft sérstöðu í huga mínum og sjórinn í kringum þær þá ekki síður. Þetta var það fyrsta, sem blasti við augum, þegar komið var út í dyrnar í Hall- geirsey á æskuheimili mínu. í eyjum hélt faðir minn út skipi sínu, Sigursæli, á vertíðum og þaðan flutti hann lífsbjörg fyrir sig og aðra. Fyrr og síðar hef ég átt þar góðvini og nákomna ættingja. Ég lýsi ekki tilfinningum mínum þegar eldgos.ið hófst í Vestmanna- eyjum. Mín fyrsta hugsun var þessi. Nú er það aðeins guð, sem getur hjálpað. Svo er það, er sr. Þorsteinn L. Jónsson flytur kveld- bænir sínar í annað sinn eftir gosið, ég er ein heima, sit við hljóð- nemann og hlusta. Ég hreifst af orðum prestsins og finn að þau eru flutt af einlægu hjarta. Bæn.inni er lokið og allt er hljótt. Ég trúi því að í sál hvers manns búi afl, sem hægt sé að grípa til á erfiðustu stundum lífsins. Og nú spyr hugur minn: Hvað getum við gjört, þú og ég, til stuðnings bræðrum okkar og systrum, sem á þessari stund þrá hjálp æðri máttar í mikilli neyð? Mun ekki sameiginleg bæn okkar allra vera það afl, sem leitar í hæðir og hlýtur bænheyrslu? Ef til vill hafa þessar hugrenningar aðeins varað nokkur augnablik, ég veit það ekki. En nú heyri ég rödd, sem segir: Þetta nægir. Ef við biðjum guð að blessa okkur, hann mun vel fyrir sjá. Ég heyrði orðin enduróma eins og í háum bylgjum og berast hærra og hærra. Á þeirri stundu vissi ég að allt yrði bætt og að hin mikilsverða lífæð Vestmanna- eyja, höfnin, væri í guðs hendi. Ár er nú liðið síðan gosið hófst. Margur maðurinn hefur lagst til hvíldar með þungar áhyggjur þann tíma og vaknað að morgni mcð nýjar vonir og nýjan þrótt. Sannarlega er það kraftaverk, hvern- 38 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.