Goðasteinn - 01.06.1978, Page 43

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 43
sé á leið inn í Fljótshlíð. Biður hann Magnús að fylgja sér yfir ána. Magnús segir það velkomið, „en þú ert nú þreyttur, og vil ég að þú komir heim með mér og verðir hjá mér í nótt, ég skai koma með þér í fyrramálið.“ ,,Nei,“ segir Guðmundur, „það get ég ekki, minn tími er orðinn svo naumur og ég verð að komast að Barkarstöðum í kvöld.“ Fór Magnús þá af baki og hjálpaði Guð- mundi í hnakkinn en sat sjálfur á lausa hestinum. Um daginn er kvatt dyra á Barkarstöðum. Er þar kominn Guðmundur Árnason dúllari. Er hann hefur heilsað, gengur hann til húsbóndans, Tómasar Sigurðssonar, og segir: „Nú er ég kominn, Tómas minn, til þess að fá að deyja hjá þér.“ Ekki stóð á svarinu, sem gesturinn göngumóði þráði svo mjög. Var hann leiddur til baðstofu, þar sem honum var búin hvíla þann tíma, sem hann átti þá eftir að lifa. Hann dó á Barkarstöðum þann 20. apríl. Oft áttu förumenn óblíð ævikjör eftir því, er sagnir herma, jafn- vel vísað frá bæjardyrum um náttmál. í þessari frásögn kveður við annan tón. Strandarhöfuðsbóndinn og Barkarstaðafjölskyldan feta þar í fótspor miskunnsama Samverjans, góðir fulltrúar þeirra manna, sem réttu hrjáðu fólki vinar- og hjálparhönd. IV Á gamldrskvöld 1970 M.itt flcy er til ferðar búið, nú fagnað er hækkandi sól, og blóm sem var blaði rúið, bráðum fær nýjan kjól. Ég geymi hér gull þeirra munda, sem gleði og æska mér bjó. Við ljóskvndil liðinna stunda legg ég á minningasjó. Og margt var, sem lék mér í lyndi, og lífið svo töfrandi beið, það er sól yfir sérhverjum tindi og söngur um bláloftin heið. Goðasteinn 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.