Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 45

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 45
Jón R. Hjálmarsson: Á morgni bílaaldar Bifreiðin er tvímælalaust það farartæki, sem við nútímafólk þekkjum best og notum mest og sjálfsagt gætum við vart hugsað okkur, hvernig við færum að án hennar. Það má raunar fullyrða að bif- reiðin eða bíllinn sé okkur nánast lífsnauðsyn og verðskuld.i virð- ingarheitið þarfasti þjónninn, sem notað var um hestinn fyrrum. En þótt bíllinn sé svo snar þáttur í daglegu lífi okkar sem raun ber vitni, þá er ekki hægt að segja, að svo hafi lengi verið, því að hann er tiitöiulega nýleg uppfinning, sem náð hefur svo ótrúlega skjótri og mikilli útbreiðslu á örskömmum tíma, að ævintýri er líkast. Bílsins, eins og við þekkjum hann, fór sem sé ekki að gæta að ráði sem samgöngutækis fyrr en um og upp úr síðustu aldamótum. Og þótt fyrsti bíllinn kæmi til íslands árið 1904, þá var hann fljót- lega endursendur, því að mönnum leist ekki meira en svo á að þetta undratæki mundi geta komið að gagni við staðhætti okkar. Leið síðan næstum áratugur, þar til bíll kom aftur hingað til lands. En í það skiptið heppnaðist tilraunin, bíllinn Jíkaði vel og fleiri fylgdu fljótlega á eftir. Síðan höfum við lifað á bílacld og þeim mun meiri sem lengra hefur liðið. En þótt bíllinn sé ungur að árum, þá átti uppfinning hans, svo sem allar meiri háttar uppgötvanir, talsvert langan aðdraganda. Fyrstu tilraun, sem kunnugt er um til að smíða vagn, er gengi fyrir eigin afli, gerði stærðfræðingurinn Heron í Alexandríu um miðja þriðju öld eftir Krists burð. Hann hugðist nota einhverskonar gufu- vél til að knýja vagn sinn og tókst að smíða þetta farartæki sitt að mestu leyti. En uppfinning Herons komst þó aldrei til framkvæmda, hvernig sem á því stóð, og mannfólkið hélt áfram á leið sinni, kyn- slóð eftir kynslóð, fótgangandi, ríðandi eða akandi á vögnum og Goðasteinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.