Goðasteinn - 01.06.1978, Page 56

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 56
fljótt af. Þá sýndi hún honum fram á, hvernig verknaður cinnar skammrar nætur mundi um allar nætur og daga framtíðarinnar leggja þeim veldissprota konungsríkisins í hendur. Hún kvaðst fyrir- líta hugarvingl hans og ásakaði hann fyrir hverflyndi og ragmennsku. Sjálf sagðist hún hafa haft barn á brjósti og þekkti vel þann unað og ástarhlýju, er fylgdi því að sakleysinginn sygi mjólk hennar. En þótt barnið horfði brosand.i í augu hennar, þá mundi hún samt hafa slitið það frá brjósti sér og slegið því við stein, svo heilinn lægi úti, ef hún hefði svarið svo að gera, líkt og hann hefði unnið eið að því að drýgja morðið. Einnig benti hún honum á, hversu auðvelt væri að varpa sökinni af ódæðinu á hina ölvuðu og svefndrukknu þjóna konungs. Þannig herti hún upp hug hans og stælti vilja hans með mætti orða sinna, svo að hann öðlaðist nýjan kjark til að vinna þetta blóðuga níðingsverk. Hann greip rýting í hönd sér og læddist hljóðlega í myrkrinu til hcrbergisins, þar sem konungur hvíldi. En þar sem hann gekk, fannst honum hann sjá annan rýting svífa i lausu lofti með skaftið í áttina til hans, og á oddi hans og egg sátu rauðar blóðdrefjar. Hann reyndi að grípa til hnífsins, en þá var þar ekkert fyrir, nema loftið. Þetta hafði aðeins verið hugarburður, sem stafaði af æstum og þjökuðum tilfinningum hans og umhugsuninni um þann verknað, er hann ætlaði að vinna. Hann herti upp hugann á ný, snaraðist inn í herbergi konungs og réð hann af dögum með einni rýtings- stungu. Rétt í því og hann hafði framið morðið, byrjaði annar þjónninn, sem hvíldi í herberginu, að hlæja upp úr svcfninum, en hi.nn hrópaði upp: ,,Morð“, svo hátt að báðir vöknuðu við. En þei.r báðu aðeins stutta bæn. Annar þeirra sagði: „guð blessi okkur,“ og hinn svaraði: ,,amen“, og síðan sofnuðu þeir á ný. Macbeth, sem stóð og hlustaði á þá, reyndi að taka undir með þeim og segja amen, eftir að sá fyrri sagði: ,,guð blessi okkur,“ en þótt hann væri mjög þurfandi fyrir þcssa blessun, þá stóð orðið fast í hálsi hans, svo að hann kom því með engu móti upp. Aftur fannst honum hann hevra rödd, sem hrópaði: „Sofið ekki lengur. Macbeth myrðir svefninn, hinn saklausa svefn, sem lífið nærir.“ Og enn hrópaði röddin: „Sofið ei lengur,“ svo hátt að það ibergmálaði um allt húsið: „Clarnis hefur myrt svefninn og þcss vcgna mun Cawdor ckki sofa lengur. Macbeth skal aldrei framar 54 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.