Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 60

Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 60
átta svipir í konungsgervi liðu hjá, en eftir þeim gekk Banquo blóði drifinn og brosti og benti á konungana. Hann héit og á spegli og í honum gat að líta enn lengri konungaröð. Þóttist Macbeth þá sjá, að þetta væru afkomendur Banquos, er eftir hann mundu ríkja í Skotiandi. Nornirnar stigu dans umhverfis í heiðursskyni við Mac- beth og hurfu síðan og hann stóð einn eftir. Frá þessari stundu voru allar hugrcnningar Macbeths markaðar grimmd og blóðþorsta. Það fyrsta sem hann frétti, er hann kom út úr helli nornanna, var að Macduff, þan af Fife, hefði flúið til Eng- lands til að ganga þar í lið með Malcolm, eldra syni Duncans kon- ungs, er var að undirbúa innrás í Skotland í því skyni að yfirbuga Macbcth og koma Malcolm, samkvæmt sönnum erfðarétti, til valda. Við þessi tíðindi varð Macbeth hamslaus af bræði, réðst á kastala Macduffs í Fife og lét myrða þar konu hans og börn. Hélt hann því næst áfram slátrun á öllu því fólki, sem var í einhverjum ættar- tengslum við Macduff. Þessi illvirki og önnur svipuð urðu til þess, að margir helstu aðalsmenn landsins sneru við honum bakinu, og allir sem gátu komið því við, flýðu til Englands til að ganga þar í lið með Malcolm og Macduff, er nú nálguðust með óvígan her, sem þeir höfðu safnað í Englandi. Þeir sem heima sátu, óskuðu þess í leynum að innrásarherinn mætti verða sigursæll, þó þeir gætu ekki sýnt vilja sinn í verki af ótta v.ið Macbeth. Macbeth vildi efla viðbúnað sinn, en liðssafnaður hans gekk treglega. Flestir voru nú teknir að hata harðstjórann, engir elskuðu hann eða heiðruðu og allir grunuðu hann um græsku. Hann sjálfur fór nú jafnvel að öfunda Duncan, sem hann hafð.i myrt með svilc- um, og nú svaf sætlega í gröf sinni. Ekkert gat framar unnið honum mein, hvorki eitur né stál né erlend herútboð. Meðan þetta gekk á, gaf drottning hans upp andann, og var talið að hún hefði sjálf svipt sig lífi, þar sem hún hefði ekki lengur afborið samviskukvalir sínar og hatur almennings í landinu. Hún hafði verið eini félagi hans í ódæðisverkunum og við brjóst hennar hafði hann stundum öðlast frið og hvíld frá þeim skelfilegu draumum, er jafnan þjökuðu þau bæði um nætur. Nú var hann einn og enginn lengur til, sem elskaði hann og lét sér annt um hann, enginn sem hann gat treyst og trúað fyrir ljótum áformum sínum. Af þessu tók Macbeth að verða kærulaus um líf sitt og jafnvcl 58 Godasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.