Goðasteinn - 01.06.1978, Side 64

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 64
íngunn Jónsdóttir, Skálafelli: Menn og örlög Ég er fædd 20. mars 1882 á Smyrlabjörgum í Suðursveit. Foreldrar minír voru Jón Jónsson og Sigríður Hálfdánardóttir. I hinum bænum voru ábúendur Páll Benediktsson og Guðrún Hallsdóttir kona hans, bæði frá Árnanesi. Bæirnir á Smyrlabjörgum stóðu hlið við hlið. Páll og Guðrún eignuðust tvo syni, sem fæddust andvana en þau ólu upp 4-5 fósturbörn. Ég ólst upp við húsdyr þeirra í 21 ár, þá fluttist ég að Uppsölum og var nábúoi þeirra upp frá því til beggja handa, fyrst á Uppsölum, síðar á Skálafelli. Það rekur mig til að minnast þessara góðu hjóna, sem margir munu lítið kannast við, að Torfi Þorsteinsson í Haga minntist á Guðrúnu Hallsdóttur í sam- bandi við örlög Pálma Benediktssonar og fæðingu Kristins Pálma- sonar og hrakning hans. Torfi fer þar með rétt mál, eins og það gekk til, og get ég verið honum þakklát fyrir, en Guðrún Hallsdóttir er þar ekki öll, henni fórst vel við öll sín fósturbörn. Jóhönnu Einarsdóttur frá Árnanesi tók hún á fyrsta ári. Gísla Jónsson bróðurson sinn tók hún 7 ára og Einar Einarsson mánaðargamlan. Feður þeirra beggja drukknuðu í Hálsós sama dag. Ingibjörg móðir Einars var hjá Páli og Guðrúnu í 8 ár með Einar son sinn og var mannskapsmanneskja. Næst tóku þau hjón Guðveig Þorláksson á öðru ári og ólu hann upp til 15 ára aldurs að hann fór að Árnanesi. Þá var Guðrún orðin blind og Páll dáinn. Öll fósturbörn Páls og Guðrúnar urðu góðir þjóðfélags- þegnar og gott og vel gefið fólk frá þeim komið. Páll og Guðrún bjuggu við góð efni og létu margt gott af sér lciða. Þegar ábúendaskipti urðu á þessari jörð, mig minnir 1886, var Skálafellssel í byggð, nýbýli út úr þessari jörð. Nýja bóndanum hér þótti stakkur sinn þröngur og útbyggir Guðmundi Jónssyni úr Skála- fellsseli, svo það fellur aftur á sinn stað, í þessa eystri jörð Skála- fells, sem var kirkjueign. Syðra býlið var bændaeign. Nú er Guð- 62 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.