Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 70
Sveinn Bjarnason frá Fagurhólsmýri: Kaupstaðarferð Það hefur líklega verið nálægt 1906. Ég átti þá heima í neðribæ á Fagurhólsmýri hjá móður minni, Þuríði Runólfsdóttur. Snemma í janúar lá fyrir mér kaupstaðarferð austur á Höfn í Hornafirði. Ég lagði af stað að heiman árla morguns og hafði tvö hross með í för, rauðhálsótta hryssu, þæga og lipra, og hest, sem Skolur hét og mátti heita gæðingur. Veður var stillt og gott. Yfir Jökulsá á Breiða- merkursandi fór ég á undirvarpi og var kominn um hádegi austur að Reynivöllum. Á þann rómaða bæ kom ég eins og vant var, til Þorsteins Arasonar, en það var sama á hvorn bæinn maður kom. Þeir voru höfðingjar heim að sækja Suðursveitungar, það var alveg dásamlegt hvernig þeir tóku alltaf á móti manni. Björn Arason var heima og sagði við mig: ,,Það verður komið annað veður á morgun, það er svo stór bugur í kringum sólina, hann gerir stórsnjó.“ Mér varð að orði: „Spáðu ekki þessu, láttu ekki koma snjó, fyrr en ég er kominn heim aftur.“ Svo held ég áfram austur að Vagnsstöðum og gisti þar. Bærilega var tekið á móti mér þar, enda átti ég þar í senn frændum og vinum að mæta, en það þurfti ekki til á því góða heimili. En nú byrjaði að drífa, að moka niður drífu. Það var svona þétt- ings bylur, hægur vindur á austan en mokandi drífa um morgun- inn. Ég fór þó áfram af stað austur og austast í Smyrlabjargafótinn, en það var svo dimmt að ég sá ekki fram fyrir fæturna á mér. Ég þorði því ekki að halda beint áfram og vita ekki, hvar Kolgrímu var að mæta og fór beint upp að Skálafelli og gisti þar hjá gömlum félaga, Páli Sigurðssyni, sem var uppalinn á Mýrinni, vel gefinn maður, bráðgreindur. Um morguninn var svona hnésnjór á jörðu, en fór minnkandi, þegar kom austur yfir Kolgrímu og austur í Nesjum var autt. Ég 68 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.