Goðasteinn - 01.06.1978, Page 77

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 77
fara að ná mér í vatn til að hita mér kaffi. Síðan þaut ég ofan í Kamb, en neðarlega í honum var besta veiðiplássið mitt í mörg ár. Vc.iðin gekk svo vel að ég hafði á þriðja hundrað í ailt. Þegar komið var hádegi, leit ég við og sá að Steindór stóð á Stóradalssiginu. Fór ég þá strax upp og við hituðum okkur kaffi. Steindór fór svo ofan í Höfðanefið og veiddi þar þó nokkuð, víst cina 50 fugla. Þessi veiðiferð varð því fengsæl. í heimflutningi voru hafðir um 10 fuglar í hnút og 70-80 fuglar voru bundnir upp á hest öðrum megin og annað eins á móti, upp í hnakkinn. Var svo setið þar ofan á. Við Sigurður Arason vorum lengi saman við veiðiskap í Höfð- anum. Á seinni árum mínum í Öræfunum voru komnir drengir bæði frá Hof.i og Hnappavöllum í það að vera veiðimenn í Höfðanum. Eftir að ég kom að Skaftafelli fór ég einstaka sinnum í Höfðann og hafði þá með lausan hest undir fuglinn. Fuglinn var etinn bæði nýr og saltaður. Honum var aðeins brugð ið á eld, þegar búið var að reyta hann, og síðan skafinn. Hann þótti einn sá besti matur, sem völ var á. Lundalúsin var sumum leið. Það var svo einkennilegt með hana að hún var alveg vitlaus í þá, sem komu nýir í veiðiskap, en við Sigurður Arason vissum ekki af henni og höfðum þó fuglinn við hliðina á okkur. Það var fuglinn sem bjargaði okkur. Það var ósköp mikil fátækt. Ég get sagt þér það, þegar síðasti maðurinn hennar mömmu minnar dó, árið 1900, þegar ég var nítján ára, þá voru 27 ær hjá okkur, 12 sauðkindur, 14 eða 15 gemlingar, 3 kýr og 3 hross. Margir voru fá- tækir á þeim árum, sumir bjargálna eða vel það, varla nokkur, sem taldist ríkur. Þœttir Sveins Bjarnasonar eru eftir segulbandsupptöku frá 1911. Sveinn var þá 96 ára, fœddur 11. mars 1881. Goðasteini er það fremd að tefla fram í þessu hefti tveimur elstu Austur-Skaftfelling- unum, þeim Ingunni á Skálafelli og Sveini Bjarnasyni í fróðleiks- þáttum þeirra um liðinn tíma og raunar einstakt dœmi, þótt litið sé til landsbyggðarinnar allrar. Hreppstjórinn á Mýrinni, sem Sveinn Bjarnason rceðir um í frásögn sinni, er Ari Hálfdánarson á Fagur- hólsmýri. Goðasteinn 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.