Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 80
Sigurður Björnsson, Kvískerjum: SK UPLA 1 16. árgangi Goðasteins er grein um frægasta draug í A-Skafta- fellssýslu, Skuplu, skráð af Kristjáni frá Djúpalæk eftir sögn Stefáns Benediktssonar. Varla mun svo sagt frá uppruna hennar að sannfræði geti talist, en tvennum sögum mun hafa farið um hana, og eru þær ólíkar að öðru en því, að báðar telja persónuna hafa heitið Sigríði. Faðir minn, Björn Pálsson frá Svínafelli, sagði mér einu sinni, hvað honum hefði verið sagt um uppruna þessa draugs, en ekki spurði ég hann hvaðan hann hafði söguna, því það sem mig grunar um þá hluti, eru aðeins getgátur. En í meginatriðum var sagan á þessa leið: Fyrir æfalöngu, eða svo að síðan munu níu kynslóðir hafa gengið sinn æviveg, bjuggu hjón á Sævarhólum, sem þá var aust- asti bær í Suðursveit, en hefur verið í eyði frá 1892. Ekki getur nafna þeirra. Þau réðu til sín vinnukonu, sem Sigríður hét. Hún var allvel vinnandi, en svo skapstór að erfitt reyndist að lynda við hana. Einhverju sinni, nokkru eftir miðjan vetur, vildi það til að Sigríði og húsbóndanum varð sundurorða. Greip þá Sigríður skuplu og setti á höfuð sér, en bjó sig ekki að öðru til ferðar og rauk á dyr. Áður hvæsti hún þó að bónda, að lifandi yrði hún ekki lengur í hans þjónustu, en verið gæti að hún vitjaði hans dauð. Sævarhólar stóðu nálægt sjó og voru miklir ísar landmegin við bæinn, en veðri var svo háttað, að norðan hvassveður var á. Hús- bóndinn bjóst við að Sigríður mundi stillast þegar hún kæmi út, taldi tilefni skapofsa hennar lítið og bjóst við að hún kæmi fljótlega inn aftur, en kvöldið leið þó án þess og nóttin sömuleiðis. Með birtingu morguninn eftir fór bóndi að leita vinnukonunnar og hafði ekki langt farið, eða aðeins norður fyrir túnið þegar hann fann Sigríði. Hún virðist hafa ætlað að brjótast til byggða yfir ísinn móti veðrinu, en veðrið fellt hana, og hún komið svo illa niður að hálsinn hafi brák- 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.