Goðasteinn - 01.06.1978, Side 102

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 102
Guðbjörg Jónasdóttir á Skíðbakka: Gamlar sagnir úr Austur-Landeyjum i. 1 gamla daga voru mikil viðskipti hérna í Landeyjum við Vest- mannaeyjar. Konur sendu út skyrfötu og rjómaflösku og fengu í staðinn saftflösku, efni í kjól eða skýluklút. Einu sinni sem oftar var komið með sendingu frá bæ hér í sveitinni á heimili foreldra minna, Hólmahjáleigu, sem var einn sjóbæjanna, sem svo voru nefndir. Sendingin átti að fara til Eyja, þegar leiði kæmi og ferð yrði. Nú liðu dagar og vikur og ekki kom Eyjaleiði. Þá eru fólkinu send boð um að engin ferð hefði fallið. Unglingsstúlka var þá send til að athuga sendinguna, sem út átti að fara. Hún leysir upp kass- ann, skoðar innihaldið, sem var kjúka (ostur) og segir: ,,Uss, þetta er hvorki hundamatur né mannamatur en hann pápi étur það kannski ofan á köku!“ 2. í þá tíð, sem húsvitjanir stóðu yfir hjá sveitaprestum, kom það fyrir hér í sveit að sóknarpresturinn var að húsvitja og ferðaðist um á hesti. Venjulcga var honum fylgt á milli bæja, en á þessari leið var vond kelda eða jafnvel pyttur. Nú fór ekki betur en svo að prestur hleypti hestinum þarna ofan í og blotnaði eitthvað. Þegar heim að bænum kom, stendur bóndinn á hlaðinu, heilsar presti og sér að hann er ekki sem best verkaður, fréttir ástæðuna og segir síðan: „Þetta þykir mér skrýtið, ég veit ekki til að nokkur skepna hafi farið í þennan pytt fyrr.“ Þessi farartálmi er síðan nefndur Prestspyttur. 3. Það gjörðist fyrir nokkuð mörgum árum að ég var beðin að út- býta símaskrá á nokkra bæi hér í sveit. Þegar ég kom á einn bæinn, 100 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.