Goðasteinn - 01.06.1978, Side 103

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 103
sagði ég við ráðskonuna: „Hérna kem ég með símaskrá handa ykk- ur.“ Konan tekur við skránni og segir: „Hvað eigum við að gjöra við þetta og ekki farið að líta í þá, sem síðast kom?“ 4. í þá tíð, sem ekki var farið almennt að bera brauð með kaffi, kom bóndi á bæ og þáði góðgerðir. Þegar heim kom, segir hann konu sinni að hann hefði fengið kaffi og með því. „Hvað fékkstu með því?“ segir konan. Bóndi svarar: „Jólaköku með gati!“ 5. Á bæ einum voru fyrir löngu þrír menn, sem hétu allir sama nafni og nafnið var Einar. Nú þurfti að aðgreina mennina heima fyrir og voru nefndir Einar langi, Einar stutti og Einar stuttlangi. Stuttlangi var þó stundum nefndur Einar miðli. 6. I gamla daga voru mikið notaðar tréausur til að ausa upp með graut og kjötsúpu, einnig mjólk og skyrhlaupi, þegar það var látið á síu, og fleiru. Þá var gamall maður hér í byggðinni, sem smíðaði mikið af ílátum og ausum. Kona á næsta bæ segir við gamla mann- inn: „Mikið lifandis óskup er mikið pantað af ausum hjá þér N . N. minn.“ Þá segir sá gamli: „Já, þótt ég væri orðinn sjálfur að ausu þá gengi ég út.“ 7. Einu sinni voru hjón á hestbaki og fóru fram hjá næsta bæ. Þar stóðu hjónin út á hlaði og dæmdu hestana, sem útreiðafólkið sat á. Þá segir konan: „Skelfing er illgengur hesturinn, sem maðurinn ríður.“ Þá segir bóndinn: „En það skoprar undir henni!“ 8. Fyrir nokkrum árum fór ég að heimsækja fólk, sem var flutt burtu úr sveitinni fyrir 20-30 árum og talaði við hjónin um alla heima og geima og þau spurðu mig ýmissa frétta úr sveitinni sinni gömlu. Goðasteinn 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.