Goðasteinn - 01.06.1978, Side 110

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 110
Úr sögu Markarfljótsfyrirhleðslu 1 öðru hefti Goðasteins 1970, bls. 85-90, var birt grein Vigfúsar Bergsteinssonar á Brúnum undir Eyjaf jöllum frá árinu 1911 um sögu fyrsta varnargarðs fyrir Markarfljót, 8 eljalandsgarð sins, sem byggður var 1910. Várðveitt er bréf Vigfúsar Bergsteinssonar til Magnúsar T orfasonar sýslumanns um tilraun, sem gerð var um aldamótin 1900 til að steimna stigu við ágangi fljótsins. Bréfið er merk heimild og vert þess að vakin sé á því athygli. Það fer hér á eftir: Brúnum, 11. júní, 1900. Hr. sýsiumaður, Magnús Torfason. Ég vil elcki láta hjá líða að skýra yður frá, hvernig tilraun sú, sem gerð var, að hlaða fyrir Markarfljót, sem ákveðin var á mann- talsþinginu á Skála 29. f. m. heppnaðist, og jafnframt vil ég leyfa mér að þakka yður einlæglega yðar góðu tillöögur og fylgi í því máli. Á hreppsnefndarfundi, sem haldinn var að Skála 5. þ. m., var ákveðið að 50 búendur í hreppnum skyldu leggja einn mann verk- færan og einn hest til áburðar einn dag til að hlaða fyrir Fljótið og borga með því kr. 1,25 af hreppsvegagjaldi um þ. á. og samkvæmt þeirri ráðstöfun voru svo þessir menn kallaðir til vinnunnar 8. þ. m. en ekki urðu það nema 38, sem komu, og munu veikindi og aðrar sérstakar ástæður hafa hindrað hina frá að koma. Svo var tekið t.ii starfa, flutt að grjót á 17 hestum í 5 klst. vega- lengd nálega 200 faðmar, snydda og hey á 16 hestum. Timbur var ekki notað. Þegar við svo álitum að komið væri nóg af grjóti, var tekið til að hlaða. Fyrst var hlaðinn nálega þriggja faðma langur garður út í álinn frá austurlandinu, úr grjóti að mestu, og þar næst var allt heyið sett út í fyrir ofan garðinn og það svo látið fara í 108 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.