Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 116

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 116
Og stansaðu aldrei, þótt stefnan sé vönd og stórmenni hcimskan þig segi. Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi. Og það er vegna þessa viðhorfs Þorsteins Erlingssonar sem það er sérstaklega gleðilegt að minnisvarði hans skuli risinn hér hjá menntasetrinu í Skógum. Hann sem skáld sannleika og manndóms, æsku og fegurðar á sannarlega heima í nálægð hinna ungu. Megi þetta lofsverða framtak verða til þess að æskufólk þessa skóla kynni sér vel ljóð hans og boðskap. Slík kynni munu engan svíkja, heldur auðga og fegra anda þeirra, er njóta kunna. Þar kveður við rödd hreinleika og sannleika öllu öðru fremur. f kvæðinu Bókin mín segir hann í niðurlagi: Mig langar að sá enga lygi þar finna, er lokar að síðustu bókinni minni. Og í Brautinni, einu mesta ljóða hans, segir einnig: Ég trúi því sannleiki að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni. Og þér vinn ég, konungur, það sem ég vinn og því stíg ég hiklaus og vonglaður inn í frelsandi framtíðar nafni. Megi hugsjónir Þorsteins Erlingssonar um réttlæti, frelsi, fegurð og sannleika verða leiðarljós allra, sem hér eru á ferð og þá einkum þeirra, er við stofnun þessa starfa og nema. Sem þjónustumaður skólans hér í Skógum um langt árabil fagna ég því einlæglega að minnisvarði Þorsteins skálds Erlingssonar skuli hér risinn og tel það gleðilegan menningarviðburð í sögu Skógamanna, Eyfellinga, Rangæinga, Skaftfellinga og raunar þjóðarinnar allrar. Hafi þeir heiia þökk, sem að framkvæmd þessari stóðu, og þá einkum og sér í lagi Erlingur læknir, sonur skáldsins. Megi heill fylgja góðu verki og megi fegurðin, ylurinn og birtan í ljóðum Þorsteins Erlingssonar fylgja þjóð okkar fram um veg. 114 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.