Úrval - 01.11.1977, Page 9
7
Þótt börnin séu Ijúf og elskuleg meðan þau er d
,, viðráðanlegu stigi, og fáir foreldrar vildu hafa
farið á mis við að eiga börn stn, koma þó hjá
ansi mörgum þeir tímar um stðir, að börnin
hafa vaxið þeim yfir höfuð.
ÉG VIL EKKI BÖRNIN MÍN
HEIMA
NÆSTA SUMAR
— William A Nolen —
sumar sem leið voru öll
mSíoiSíBí'- komið x gegnum gagn-
frseðaskóla er mál til komið að það
fari að heiman. Það er gaman að sjá
William A. Nolen er læknir og jafnframt
rithöfundur. 1970 komst bók hans, The
Making of af Surgeon, á metsölulista. Nú er
nýútkomin út eftir hann bókin Surgeon
Under the Knife.
þau aftur á hátíðum og tyllidögum,
en ég þoli ekki með nokkm móti að
hafa fullorðinn (yfir 18 ára) afkom-
anda minn sem stöðugan gest í húsi
mínu.
Málið er fjarska einfalt. Þegar synir
okkar og dætur em orðin 18 ára, em
þau lagalega séð, og ekki síður í eigin
augum, fullorðin. Þau vilja fá — og
eiga heimtingu á — fullu sjálfstæði.
Og það er ég fús að veita þeim.
Það þýðir ekki, að bara vegna þess
yfc börnin okkar sex heima.
iíí Það var skelfilegt.
-T- Þegar barn er rúmlega