Úrval - 01.11.1977, Page 20
18
ÚRVAL
,,Hjá öldruðum manni er speki og langir
lífdagar veita hyggindi....” Job. XII, 12.
GRÆNN VETUR
— Elise Maclay —
amalt fólk hefur margt
að segja okkur sem yngri
erum”. Með þessum
orðum bregður næm-
geðja rithöfundur upp
*
*
*
*
G
*
*
*
*
myndum af okkur sjálfum eins og við
verðum einhverntíma. „Myndirn-
ar,” segir hún, „endurspegla
persónuleika manna og kvenna sem
ég hefi þekkt — suma hefi ég þekkt
árum saman aðra um stundarsakir.
Ég setti þessi dýrmætu andartök á
mig, þau eru þess virði að gleymast
ekki. Samt er langt frá því að þau séu
einsdæmi. Vegna þess að ef við
hefðum kjark til að líta í þessi
ellimóðu augu, á titrandi hendur,
keðju minninga sem líður hjá,
myndum við fínna visku, hugrekki
og innsæi umlykja okkur. Nafn
þókarinnar er úr kvæði eftir Robert
Southey:
, ,Mætti ég vera alla daga glaður,
sem hinn græni vetur,
„Mætti ég vera alla daga glaður,
sem hinn græni vetur,
hið sígræna tré....”
— Stytt úr samnefndri bók —