Úrval - 01.11.1977, Page 21

Úrval - 01.11.1977, Page 21
19 BÖRNIN MÍN KOMA í DAG Börnin mín koma í dag. Þau vilja vel. En þau hafa áhyggjur. Þeim finnst að ég eigi að hafa handrið á ganginum. Stma t eld- húsinu. Þau vilja ekki að ég fari ein í bað. Þau vilja ekki að ég sé ein. Hjálpi mér til að vera þakklát fyrir umhyggjusemi þeirra. Og hjálpiþeim til að skilja að ég verð aðgeraþað sem éggeteinslengi og ég get. Þau hafa rétt fyrir sér þegar þau tala um áhættu. Ég gceti dottið. Ég gœti gleymt að slökkva á eldavélinni. Það er ekkert til að örva mann, ekki möguleiki á tilbreytingu eða lifa lifandi án áhættu. Þegar þau voru Ittil og klifruðu í trjám, voru á reiðhjólum og fóru í útilegur var ég áhyggjufull. En ég lét þau fara. Efég hefði bannað þeim það hefði ég sært þau. Nú höfum við skipt um hlutverk. Hjálpi þeim til að koma auga á það. Hjálpi mér til að vera ekki ergileg og þvermóðskufull vegna þess. En lát mig ekkiláta þau draga úr mér kjarkinn. GUÐ VERI MEÐ ÞÉR GRAM Ég las bréf í dagblaði frá konu sem kallaði sig Gram. Hún sagðist vera 73 ára. Hún hafði lært sagði hún eitt gott ráð til að komast betur af með brotinn handlegg í gipsi. Að klæða gipsið í sokk, hjálpar það bæði til að halda gipsinu hreinu og það er auðveldara að komast í kápuna sína. Eitt um heilræði enn: ekki príla á eldhúskollum! Þú gamla góða Gram, heillakerl- ingin! Að líta á handleggsbrot sem hluta daglegs lrfs. Engin sjálfsvorkunn. Bara ráð- kænska. Og viljinn til að hjálpa öðrum sem eins er ástatt um. Líka skopskyn. Hvað varsm að gera uppi á stól? Taka niður gluggatjöldin? Hengja upp mynd? Guð veri með þér Gram. Auðvitað er hann það. EINHVERNTÍMA SEINNA. Forðaðu mér frá iðjuþjálfanum, Guð. Hann vill vel, en ég hef allt of mikið að gera til að búa til körfur. Mig langar að endurlifa dag nokkum í júlí, þegar Sam og ég fórum að tína ber. Ég var átján ára. Hár mitt var sítt og þykkt, ég fléttaði það og vafði fléttunni um höfuðið svo ég flækti það ekki í villirósunum. En þegar við settumst í skugg- ann til að hvíla okkur, leysti ég úr því og lét það falla niður um herðamar. Sam bað mín. Ég er ekki viss um það hafi verið heiðarlegt að nota hárið til að gera hann hrifinn af mér. en þetta varð gott hjónaband.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.