Úrval - 01.11.1977, Page 23

Úrval - 01.11.1977, Page 23
GRÆNN VETUR 21 þeirra hluta sem eru svo leiðin- legir við að vera gamall eru margir skemmtilegir líka? Já, ég veit það, ég veit það. Eg hefði alls ekki trúað þér. AÐ GANGA HEIM. Ég ætlaði að taka strœtó, en ég gerði það ekki vegna þess að ég hafði ekki peninga. 1 rauninni átti ég peninga, en mér fannst að ég ætti ekki að eyða þeim. Ferðin kostar sextíu krónur, meira en hálfan hundraðkall, og að mínum skilningi (eða skilningsskorti) eru þetta töluverðir peningar. 1 Þessvegna sagði ég við sjálfan mig. ,,Allt í lagi, ég geng. ” Ég hlakkaði ekki til þess, ég var dálítið þreyttur, og ég bjóst við að mér þcetti það leiðinlegt. Það skemmtilegasta t veröldinni er ekki að setja annan fótinn fram fyrir hinn, ekki þegar þú hefur gengið þessa sömu leið oftar en hundrað sinnum. Þá komst þú með þessa Ijósadýrð, Guð. Það var stórkostlega fallegt, skuggamyndir trjánna bar við appelsínulitan og gulan himininn. lnnan klukkustundar dansaði dagsbirtan burtu og stjörnumar byrjuðu að skína. Ef ég segði að ég hefði verið glaður yfir þeirri ákvörðun að ganga vœri ég að gera lítið úr hlutunum. Ef ég reyndi að segja eitthvað um gcesku Þína og dýrð. Myndi ég þurfa að hrópa og syngja en það ætla ég ekki að gera. Hrifning er nokkuð sem fólk skilur ekki, þegar hún hendir mann á mínum aldri, sjötíu og sex ára. En Guð, ég segi þér undir fjögur augu Stundum syng ég hástöfum yfir því að vera til. VÆNTUMÞYKJA. Barnabörnin hafa ekki orðið eins og við héldum að þau yrðu. Foreldrar þeirra, þörnin mín, eru reið og særð fyrirverða sig og hafa áhyggjur þeirra vegna. En ekki ég. Mér fellur vel við þessi þörn. Eins og þau eru. Opinská og heiðarleg. Óþvinguð og ljúf. Hrjúf og vingjarnleg. Þau virðast ekki hafa á móti því að eyða tímanum með mér. Við tölum um raunveru- lega hluti. Drauma. Frið. Himininn. Þau segja mér að það sé mikilvægara að ,,lifa” heldur en að vera sífellt að puða og strita. Ég er þeim sammála. Foreldrarnir eru stórhneykslaðir, en ég fer ekki út í þá sálma. Ég segi: „Börnin komu.” Foreldrarnir segja: „Gott, þau hafa þá skyldutilfinn- ingu.” Ég held að það sé væntumþykja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.