Úrval - 01.11.1977, Side 31

Úrval - 01.11.1977, Side 31
RUBENS: AUGA FYRIR KVENLEGRIFEGURÐ 29 Fyrirsætan í,,Le Chapeau de Paille” er talin vera Susanna Fourment, systir síðari konu Rubens. Buckingham var honum gefíð í skyn að England væri því ekki frábitið að semja frið við Spán. Rubens tók þessa vísbendingu alvarlega og tók nú upp tíðar ferðir milli hirðar Filips IV af spáni og Charlesar I af Englandi og eftir margra mánaða starf tókst honum að koma því í kring að þeir undirrituðu sáttmála sem batt enda á fíandskap landanna. Báðar þjóðir heiðruðu hann fyrir — Charles konungur sló hann til riddara. Rubens hafði verið ekkill í fjögur ár, þegar hann varð yfír sig ástfanginn af 16 ára stúlku og gekk að eiga hana. Hún hét Helena Fourment. Hann þreyttist aldrei á að mála hina ungu konu sína, og til eru eftir hann yfír 15 andlitsmyndir af henni. Þar kom, að það varð líkamlega ógerlegt að afgreiða öll þau verkefni, sem fyrir hann voru lögð. Þá kom hann upp einskonar „færibanda- vinnu” við sum verka sinna. Hann gerði útlínur myndarinnar og gaf til kynna hver liturinn ætti að vera. Síðan málaði hann meginatriði málverksins eða lét einhvern nem- enda sinna gera það, síðan bætti einhver aðstoðarmaðurinn landslag- inu, annar hestunum, þriðji villtu dýmnum, fíórði mannamyndum í bakgmnni, fímmti sá um kyrralífs- hlutann. Síðan lagði Rubens sjálfur síðustu hönd á verkið til þess að gefa því persónuleikasinn. Aðstoðarmenn hans vom listamenn með mikla hæfíleika, þeirra á meðal Anthony van Dyck, Jan Breugel og Frans Snyders. Þeim þótti gott að vinna fyrir hann og hann borgaði þeim vel. Rubens reyndi alls ekki að blekkja kaupendur sína. Til er fylgiseðill sem hann sendi Sir Dudley Carleton, breska ambassadornum í Haag, þar sem hann gerir grein fyrir tilurð myndanna: ,,Prómeþeifur bundinn, uppmnaleg mynd gerð með minni eigin hendi; örninn er eftir Frans Snyders, 500 flórínur. Hlébarðar, uppmnaleg mynd gerð með minni eigin hendi, nema hið fagra landslag sem er eftir listamann sem er flinkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.