Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 35

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 35
MÖNAKÖ MÆTIR TÍMANUM 33 tekjuskatt. Bretar, Þjóðverjar, Hol- lendingar, Svíar og Frakkar koma líka til þess að hreiðra rólegir um sig í hreiðmm úr múrsteini og steypu. Síðustu fímm árin hafa fast að 2000 íbúðir verið byggðar eða heimilaðar og yfír 3000 í viðbót eru á teikniborðinu. Allt þetta þýðir peninga í umferð og vinnu. ,,Ég vil að Mónakó sé góður staður að hvíla sig á, en líka að vinna á,” sagði prinsinn einu sinni. Þegnar hans, 25 þúsund talsins — þar af innan við 5000 raunverulegir borgar- ar Mónakó — geta ekki fundið höggstað á honum hvað þetta snertir. Þar hefur léttur iðnaður blómstrað, án þess þó að valda mengun, því Rainer er strangur umhverfisverndar- maður og allar nýungar eru háðar persónulegu leyfí hans sjálfs. Króm- listar og skraut á bíla og rafeindatæki í flugvélar — þar á meðal Concorde — er meðal þess sem Mónakó framleiðir. Af öðmm framleiðslu- vömm má nefna snyrtilyf, læknislyf og niðursoðin matvæli. Samskipti við aðrar þjóðir em í góðu gengi. Eina landið, sem á landamæri að Mónakó er Frakkland. Meðan Rainer er við völd verður næstráðandi hans, ríkisráðherrann, alltaf að vera franskur embættis- maður, og er þetta í samræmi við samkomulag frá 1918. Þetta hefur gengið vel með sárafáum undan- tekningum. Ein þeirra varð 1962, þegar sauð upp úr í samskiptum Mónakó og de Gaulles forseta. De Gaulle taldi Mónakó himnaríki fyrir franska skattsvikara. Frönskum tollvörðum var raðað upp á landamærin, sem fram til þessa höfðu ekki verið merkt. Myndi Ijónið gleypa músina? Loks náðist þó samkomulag: Frakkland myndi láta Mónakó í friði og Mónakó leyfði Frökkum að skattleggja þá þegna Frakklands, sem bjuggu í Mónakó, eins og þeir væru í Frakklandi. Þar með héldu frönsku tollverðirnir heim. Önnur stórátök stjórnar Rainiers prins voru við Aristóteles Onassis. 1952 keypti gríski skipakóngurinn, með samþykki Rainiers, meirihlut- ann í Société des Bains de Mar (SBM), sem á og rekur Monte Carlo spilavítið og marga fleiri ferða- mannastaði í Mónakó. En fljótlega upp úr 1960 kom glögglega í ljós að hugmyndis Onassis um það hvernig ætti að reka SBM komu ekki heim við hugmyndir prinsins. 1 augum Onassis var þetta aðeins eitt gróða- fyrirtækið enn, en í augum Rainiers var þetta stærsti vinnuveitandi þegna hans og mikilvæg lífæð Mónakós. Þegar átök þessara tveggja manna hófust, veðjuðu flestir á Onassis. En Rainier gerði sér hægt um hönd og jók hlutabréfin í SBM og lét ríkið kaupa meirihlutann. Onassis seldi sinn hlut fyrir fast að milljarði króna og græddi vel. Nú gat Rainier haldið áfram andlitslyftingunni. Hann var ákveð- inn í að hafa ekki öll egg Mónakó í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.