Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 37

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 37
MÖNAKÖ MÆTIR TÍMANUM 35 besta sjúkrahúsið á Miðjarðarhafs- ströndinni. Þó finnst sumum þetta goldið of háu verði. Or skrifstofu- gluggum Saint-Mleux sjáum við brattar hlíðarnar með einbýlishúsum úr brenndum leiri, sem falla eðlilega í umhverfi sitt, en nær, aðeins til hægri, er himingnæfandi háhús, sem er í laginu eins og eggjabakki sem stendur upp á endann. Saint-Mleux fylgdist með augnaráði mínu, brosti þurrlega og sagði: „Þegar maður ber ábyrgðina á því að hýsa fólk og sjá því fyrirvinnu, verður að fara bil beggja milli fagurfræði og þróunar. ’ ’ Hlutum af Mónakó hefur svo sannarlega verið spillt með háhúsa- báknum. En sé gengið upp hæðina í áttina að Spilavítinu er útsýnið yfir samræmi sem sannarlega gleður augað. Eigendur hótelanna, SBM, hafa að vtsu fært aðbúnað sinn til samræmis við kröfur tímans, en hafa af mestu umhyggju gætt þess að farga ekki fögrum húsaskreyting- unum sem gerðar voru í samræmi við tísku aldamótanna. Meira að segja endurnýjuðu húsgögnin eru sam- viskusamlegar eftirlíkingar af þeim gömlu, meira að segja koparrúm- stæðin í herbergjum. Þetta á að mestu leyti einnig við hið sögufræga Hotel de Paris, sem byggt var 1864 og er fágætt dæmi um gullöld lúxushótelanna. í spilavítinu hefur líka verið lögð áhersla á að varðveita hið gamla þótt bætt hafi verið við nýjum dráttum í spilamennskuna. Til dæmis hefur SBM á síðari árum tekið að efna til hópflugs spilamanna frá flestum heimshornum á afsláttarkjörum þar sem ferðir og hótel eru innifalin í miðaverðinu.Sumt af þessu fólki má sjá standa frá morgni til kvölds á bör- um, kaffihúsum eða tabac þar sem það fóðrar spilakassana, hina svokölluðu einhenm glæpamenn (one-armed bandist), án afláts. Ef lukkuhjól kassans stöðvar appelsínurnar, sítr- ónurnar eða kirsuberin í réttri röð borgar kassinn vinninginn út þegar t stað, og gemr gefið allt upp í nokkur hundmð franka. Dag nokkurn settist ég inn á bar skammt frá útimarkaðnum til að fá mér glas af rosé. Allt í einu heyrði ég notalegt glamur í peningum: Sá einhenti í horninu hafði fundið sig tilknúinn að borga út. Það var ógerningur að sjá ekki líkinguna: Peningunum rigndi af dimmbláum himni miðjarðarhafsins eins og fyrir töfra. Því jafnvel þótt andlitslyfting eigi sér stað og breytingar megi hvarvetna finna, er andi Mónakó samur við sig — það er sérstakur staður þar sem ferðamanninum gemr fundist hann vera auðkýfingur — og jafnvel verið það. ★ Hamingja er það, þegar gibsið er tekið af brotna fætinum og maður getur klórað sér af hjartans lyst! Mary Coen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.