Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 48

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 48
46 URVAL rannsaka miklu nánar en nokkru sinni hefur verið gert áður hrikalega útgeislun röntgengeisla sem þeytast frá massífum straumi af stjörnugasi. Þessi gasstraumur virðist vella frá bjartri, sýnilegri stjörnu í átt til þessa dularfulla ósýnilega félaga. Allar líkur hingað til veita dyggan stuðning ískyggilegustu kenningu sem mannlegur hugur hefur nokkurn tíma látið sér detta í hug: Hugmynd- inni um „svart gat” í geimnum sem éti upp efni, beygji rúmið og afbaki tímann. BOTNIAUS HÍT. ímyndaðu þér — ef þú getur — óumflýjanlegt sívaxandi afl allra hluta í alheimnum — afl sem dregur alla hluti saman, jafnvel um óravegu. Þetta afl er aðdráttaraflið, og það vex ósegjan- lega því massífari sem hlutirnir em og því styttra sem verður á milli þeirra. Imyndaðu þér svo stað þar sem efni pressast saman svo það verður óþekkjanlegt, hnoðar fmm- eindunum saman í óendanlega þéttan massa. Þetta em leifar hmninnar stjörnu hverrar eldar em kulnaðir. Stjörnu, sem eitt sinn var svo stór að margfalt aðdráttaraflið kreisti hana saman þar til hún varð á stærð við golfkúlu, síðan meira, niður í „ekkert” svo að hún „hverfur.” Vegna þess hve efnið í stjörnunni er orðið ótrúlega þétt, hefur aðdráttarafl hennar margfaldast yfir- þyrmandi. Allt sem kemur inn í áhrifasvið hennar sogast inn í þessa stjörnuiðu og verður þar að eilífu. Meira að segja ljósgeislarnir komast ekki undan svo enginn gemr séð iðuna eða inn í hana. Þessi fyrrverandi stjarna er orðin eins og botnlaus hít í geimnum. Þess vegna skírði John A. Wheeler, eðlisfræð- ingurinn við Princeton og Texashá- skóla þessa geimdrauga „svört göt”. Nú til dags telja sumir vísinda- menn að risastór svört göt kunni að naga möndla flestra vetrarbrauta, þar á meðal okkar, og svelgi í sig heilar stjörnur í einu lagi. Kannski hafa svo mikið sem níu tíundu hlutar alheimsins þegar horfíð ofan í svört göt. Ef til vill em hinir dularfullu kvasarar, hinir hávaðasömu katlar skefjalausrar orku sem heyrist til í órafjarska geimsins geigvænleg svört göt sem gófla í sig ungann úr heilum vetrarbrautum. Herbert Gursky við Stjarneðlisfræðimiðstöð Harvard- Smithsonian hefur komið fram með jafnvel ennþá furðulegri tilgátu: „Hið endanlega svarta gat kann að vera alheimurinn sjálfur. ’ ’ DVERGAR OG DISKAR. Síðan á dögum Galileos og Copernikusar hefur ómælisvídd alheimsins ekki opnast fyrir jafn byltingarkenndum hugmyndum. Því ef svörtu götin em til (og það er nærri því fullvíst), má taka undir með breska vísindamann- inumJ.B.S. Haldane, sem eitt sinn sagði að alheimurinn væri „ekki aðeins furðulegri en við höldum, heldur furðulegri en við gætum látið okkur detta í hug.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.