Úrval - 01.11.1977, Síða 61

Úrval - 01.11.1977, Síða 61
59 ^Úf tjeimi læknavisiqdanija j HEITT VATN — PASSIÐ YKKUR! Hér fer á eftir klausa, sem á sérstakt erindi til þeirra sem búa á hitaveitusvæðum: Mörg heimili og hótel hafa hættulega heitt kranavatn, segir Dr. Jerold 2. Kaplan, fyrrverandi bruna- sérfræðingur bandaríska hersins. 58 gráðu hiti á Celcíus getur framkallað þriðju gráðu bmna á aðeins tiu til fimmtán sekúndum, segir Kaplan. Hver hitahækkun um 1,1 stig yflr 58 gráður styttir brunatímann um nærri helming. Meðan Kaplan starfaði við Brooke Army heilsugæslumiðstöðina í San Antonio, rannsakaði hann 18 heimili og komst að því að 35 % þeirra höfðu 59,5 gráðu heitt vatn í krönunum. Þegar hann rannsakaði 10 hótel í Las Vegas, uppgötvaði hann að 20% þeirra höfðu þetta sama hitastig á kranavatni sínu, og eitt komst upp í 76 stig, en við þann hita brennir vatn alvarlega á aðeins einni sekúndu. Þegar Kaplan yfírfór brunaskýrslur heilsugæslustöðvarinnar í Brooke allt aftur til 1971, fann hann fimmtíu dlfelli um skaðbruna af völdum kranavatns — flest tilkomin af því að skrúfað hafði verið í ógáti frá krönum í staðinn fyrir að skrúfa fyrir þá meðan fórnarlömb slysanna voru í baði eða sturtu. Sextán þessara slysa leiddu til dauða. 37 slysanna voru á börnum undir þriggja ára. Kaplan mælir eindregið með því, að hitinn á kranavatninu — mælt með venju- legum kjöthitamæli sem er til í mörgum eldhúsum — sé undir 55 gráðum á Celcius. Medical World Newa ,,ÉG VAKI BARA MEST ALLA NÓTTINA!” Quentin R. Regestein, læknir, ráðleggurstarfsbræðrum sínum í The Journal of the American Medical Association að rannsaka vel réttmæti þeirra klögumála sjúklinga, að þeir eigi erfitt með að sofna, áður en þeim eru gefnir lyfseðlar á svefnlyf. Hann skírskotar til rannsóknar á hópi sjúklinga, sem sögðust liggja vakandi svo tímum skipti áður en þeir fengju fest blund. Þegar fylgst var með þeim, kom í ljós sú staðreynd, að þeir sofnuðu að meðaltali 26 mínútum eftir að þeir lögðust á koddann. ,,Þess vegna er hætta á því, að svæfandi lyf og ef til vill skaðsamleg séu gefin vegna ýktrar umkvört- unar,” segir Regestein. ,,Þar sem slík lyf missa smátt og smátt áhrifamátt sinn, situr sjúklingurinn eftir með sárt ennið, háður lyfjunum en hefur ekki fengið neina bót á því sem hann kvartaði um í upphafi.” Or Chicago Tribune.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.