Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 64

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 64
62 ÚRVAL Til þess að komast til botns í Tsunami-vandamálinu hafa vísinda- menn búið til eðlisfræðileg og stærð- fræðileg módel af bylgjunum. Eðlis- fræðileg módel af tsunami-bylgjum hafa verið gerð í Ríkisháskólanum í Moskvu, á rannsóknarstofum Veður- fræðistofnunarinnar sovésku og í öðrum vísindamiðstöðvum. Eitt módelið sýndi norðurhluta Japans- hafs sem rafsvið sem rafstraumi var hleypt á til þess að sýna feril tsunami-bylgju. Með sömu jöfnu má nefnilega sýna bæði hegðun raf- straums og hreyfíngu vökva. Þessar rannsóknir vom gerðar við Veður- fræðistofnunina í Leningrad. Stærð- ftæðilegt módel af tsunami var hannað af sérfræðingum tölvudeildar Síberíuútibús sovésku Vísindaaka- demíunnar. Sovéska áætlunin sem unnin var í Síberíuútibúinu vár samræmd bandarísku módeli af útbreiðslu tsunami á úthafínu þar sem hafs- botninn er sýndur upphleyptur. Einnig vom samræmd prógrömm til tölvumötunar yfír hegðun tsunami- bylgja sem myndast við neðansjávar- skjálfta á ýmsum svæðum Kyrra- hafsins. Þessi módel hafa praktíska þýðingu. Þau aðstoða vísindamenn- ina við að gera spár um hæð flóða sem orðið geta við ströndina þegar tsunami er á ferð. Þessar spár em mjög mikilvægar vegna mannvirkja- smíða á Kyrrahafsströnd Kamtsjatka- skaga og Kúrileyja. Þau geta einnig verið gagnleg við mælingar á afli tsunamibylgja á miðsvæðum mögu- legra jarðskjálfta og til að segja fyrir um sérkenni þeirra, til dæmis stefnu stærsm bylgjunnar og afleiðingar hennar. ,,Það sem við vimm nú um tsunami þurfum við að styðja með áreiðanlegum og óumdeilanlegum upplýsingum” — segir S. Solovjof, yfírmaður Rannsóknarstofnunarinnar í Sakhalin. Solovjof er eðlisfræðingur sem hefur sérhæft sig í jarðskjálfta- fræði. Hann er yfirmaður sovésku tsunami-áætlunarinnar og einnig tsunami-nefndar Alþjóðlegu land- mælinga- og jarðeðlisfræðistofnun- arinnar. Fyrsti sovésk-bandaríski tsunami- rannsóknarhópurinn starfaði á hafi úti um borð í sovéska skipinu Valerian Uryvajef. Helsti árangur leiðangursins var sú uppgötvun, að landgmnnssvæðin sem em áföst við ströndina og enda á um það bil 200 metra dýpi grípa til sín og halda eftir orku ýmissa bylgjuhreyfinga úthafs- ins. Hvað merkir þetta? Landgmnnið endar skyndilega og myndar eins- konar þverhnípi þar sem hafíð verður skyndilega miklu dýpra. Bylgja fellur upp að ströndinni, kastast afmr til baka, fer út að þverhnípinu og kastast þar enn á ný til baka. Jafnvel þótt bylgjan fari að hluta til út í hafíð em bylgjurnar við ströndina veiddar í einskonar gildm sem heldur þeim innan marka landgmnnsins. Slíkar bylgjur myndast reglulega meðfram Kúrileyjum, frá norðri til suðurs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.