Úrval - 01.11.1977, Page 67
65
Jafnvel þótt fimm ára ácetlanir geti verið
strangar, hljóta fnstundir að koma fyrir innan
um og saman við. Hér fáum við fróðleik um:
— Viadimir Lómeikó —
eð árunum verðum við
áþreifanlega vör við
hvernig tíminn líður og
hversu naumur hann er.
Á þeirri öld, sem er að
líða, hefur frítími manna í iðnaðar-
ríkjunum meira en tvöfaldast, jafnvel
þó skipting þessara gæða sé ójöfn og
fari eftir þjóðfélags- og hjúskapar-
stöðu, aldri og kyni. Nýting frítímans
og afstaða vinnustaðarins og þjóð-
félagsstofnana til hans er mjög
mismunandi í sósíalisku og kapítal-
isku þjóðfélagi og endurspeglar
tvenna ólíka lífshætti. Sósíalisminn
stefnir að því, að stytta stöðugt
vinnutímann og auka frírímann í
anda þeirrar kenningar Marz, að
tómstundirnar séu hinn sanni auður
einstaklingsins og þjóðfélagsins í
heild.
Árið 1073 var meðal vinnuvika
fullorðinna verkamanna 40,7 stund-
ir. Lágmarksorlof er núna 15
vinnudagar á ári. Viðbótarfrí fá þeir,
sem stunda erfið og hættuleg störf,
hafa óreglulegan vinnutíma, vinna í
Norðurhéruðum landsins og svo
framvegis. Nú hefur Sovétborgannn
128 til 130 frídaga á ári, að