Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 79
KVEFLIFFRÆÐI
77
gerðir geta dregið úr vissum ein-
kennum, en þær munu ekki forða
manni frá kvefínu eða lækna það, eða
svo hefur matvæla- og lyfíarannsókn-
arstofnunin gefíð út yfirlýsingu um.
Að drekka mikinn vökva. Þér líður
betur, en breytir ekki gangi málanna.
Hvíld í bólinu. Indælt ef hægt er
að koma því við en læknar ekki
kvefíð.
Hvaða lækningu hafa veirufræð-
ingar á kvefí? ,,í starfí mínu fæ ég
marga kvefsjúklinga, ” segir einn
læknanna, sem hefur átt mikið við
rannsóknir á kvefí. ,,Ég á engin ráð
til að meðhöndla þá. ’ ’
★
Texasbúi kom mátulega niður á ströndina til þess að uppgötva að
konunni hans hafði rétt í þessu verið bjargað úr brimgarðinum og nú
var verið að reyna að lífga hana við.
,,Hvað er verið að gera við hana?” spurði hann.
,,Það er verið að gefa henni gerviöndun.”
,,Gerfi, hver andskotinn!” þrumaði Texaninn. ,,Látið hana fá það
ósvikið!”
Weekend Chckle.
Ég grillaði mér kjöt í gærkvöldi í sambandi við það hefí ég bæði
góðar og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru að árangurinn varð
brasaður að utan og bleikur að innan, alveg eins og ég vil hafa kjöt, en
slæmu fréttirnar að umræddur biti var fingurinn á mér.
Kennari í sjötta bekk var með spurningaleik fyrir nemendur sína og
spurði bekkinn: ,,Hver sagði: ,,Veitið mér frelsi eða veitið mér
dauða”.” Enginn hreyfði sig eða gaf frá sér nokkurt hljóð þar til lítil
japönsk stúlka rétti loks upp hendina og sagði: „Patrick Henry,
1763.”
,,Það er rétt,”svaraði kennarinn, en gat svo ekki á sér setið að veita
bekknum ákúmr. ,,Þið öll hin emð fædd hér og uppalin, en vissuð
þetta ekki. Hér er svo lítil stúlka alla leið frá Japan, sem aðeins hefur
verið í landinu í eitt ár, og hún veit þetta. Skammist þið ykkar ekki?”
,,Til andskotans með japani,” gall við aftast í bekknum.
,,Hver sagði þetta,” þmmaði kennarinn ógnþmnginni röddu.
„Harry Tmmann 1943,” var svarað.
Parts Pups.