Úrval - 01.11.1977, Síða 84

Úrval - 01.11.1977, Síða 84
82 ÚRVAL inni. Sérfræðingar í vinnuhagræð- ingu gerðu könnun í fyrirtækinu og settu saman sérstaka dagskrá starfs- tónlistar. Tónlistar sem er í samræmi við eðli og innihald þess starfs sem verið er að inna af hendi, líkamleg og andleg einkenni verkafólksins, sem myndi skapa ákveðinn vinnurytma. Þótt ótrúlegt kunni að virðast minnkaði vinnutapið um þriðjung og verulega dró úr þreytu starfsfólksins. Þetta stafar af þvx að tónlist hefur áhrif á ákveðna punkta í heilaberk- inum, dreiflr álaginu og þannig minnkar þreytan. Uppsetning þessa tónlistakerfis kostaði fyrirtækið ekki mikið, og var kostnaðurinn greiddur upp á einu ári. Vísindamenn framkvæmdu svip- aðar rannsóknir í úraverksmiðju í Moskvu, þar sem 3000 manns starfa við úrsmíðar og x ýmsum fleiri fyrirtækjum af svipuðu tagi. Um þessar mundir er unnið að þróun aðferðar til að semja tónlistar- dagskrá fyrir einstaklinga. Þetta kemur til af því að svipuð störf eru oft unnin af fólki á ýmsum aldri. Eldra fólk kann að spara kraftana og vinnurytmi þess er oft allur annar en yngra fólksins. Þess vegna eru samdar dagskrár fyrir ákveðna aldurshópa, hlustunartækjum er komið fyrir við hvert borð og hver einstaklingur getur ákveðið sjálfur stillinguna. Fólkið er mjög ánægt með þessa nýjung og setur fúslega upp heyrnar- tækin. Enn er þetta þó allt á byrjunarstigi og erfitt að nefna ákveðnar tölur x sambandi við þann árangur sem náðst hefur, en sérfræðingar eru á einu máli um að með þessari aðferð dragi verulega úr vinnutapi og flutningi starfsfólks, og jafnframt aukist framleiðslugetan. Hönnun starfstónlistarkerfis fyrir einstaklinga sparar fyrirtækjunum þúsundir rúblna, en það er þó ekki aðalatriðið, heldur hitt, að heilsa og skap starfsfólksins batnar til muna og afstaða þess til vinnunnar breytist til hins betra. ★ Drukkinn maður sat við barinn. Hann var með tannstöngul í hendinni og eltist við olívu sem flaut í drykknum hans. Hundrað sinnum slapp olívan undan honum. Að lokum kom annar gestur á barnum, sem hafði lengi fylgst með viðureigninni, yfir til hans og var grenilega leiður á þófinu. Hann greip tannstöngulinn: „Svona á að gera þetta, ’ ’ sagði hann og stakk auðveldlega í olívuna. ,,Vel af sér vikið,” tautaði sá drukkni. ,,Ég var búin að þreyta hana svo að hún var að gefast upp.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.