Úrval - 01.11.1977, Side 87

Úrval - 01.11.1977, Side 87
HAGFRÆÐI OG TÖNLIST eftir þetta reyndi hann ekki að fara í gegnum gler. Allir nýir hlutir — kassi, böggull eða blómvöndur, allt þvíumlíkt vakti ódulda forvitni hans og hann rann- sakaði allt þess háttar nákvæmlega og snasaði af því í krók og kring. Það var gaman að sjá hann þegar gestir voru. Um leið og dyrabjöllunni var hringt, hentist hann til dyra, lét fallast flatur á gólfið en teygði fram hausinn, augun galopin. Þegar gesturinn var kominn innfyrir, hélt Harry áfram að fylgjast með honum undan sófa eða skáp. Enginn ókunnugur fékk að snerta hann, en stundum fékkst hann til að borða úr hendi einhverrar konu, en fyrir þeim var hann sérlega veikur. Ég gat ekki farið með hann út að viðra hann fyrr en seint á kvöldin — allir kettir og hundar í hverfinu töldu hann löglegt fórnardýr sitt. En kettirnir fóru þó að halda sig í 85 hæfilegri fjarlægð eftir að Harry beit nefið af einum þeirra. Það var verra með hundana. Þeir eltu hann, og Harry kom á æsispretti og létti ekki ferðinni fyrr en uppi á höfðinu á mér — í öryggisskyni. Auðvitað á hreysikötturinn að lifa frjáls. En ef þú rekst á týndan eða meiddan hreysikettling, skaltu taka hann og hlua að honum, annars drepst hann. En það er rétt að hafa í huga, að þótt fullvaxinn hreysiköttur geti vanist innilokun, er ekki hægt að temja hann. Svo fullorðið dýr getur aldrei orðið samskonar vinur og ég eignaðist í Harry. ★ >MZ>fí£>íA Maður nokkur sem sneri sér til fjölleikahúss og spurði um lausa stöðu ljónatemjara fékk þetta svar: ,,Nei, ekki í dag, komdu aftur á morgun, staðan getur alltaf losnað óvænt.” Maður nokkur skoraði á Mark Twain að finnatilvitnun í biblíunni, sem sérstaklega bannaði fjölkvæni. „Sjálfsagt,” svaraði Mark Twain. „Enginn kann tveimur herrum að þjóna.” David Vincent. Kona nokkur kvartaði við bréfadálk í blaði. ,,Þegar maðurinn minn kemur heim úr vinnunni byrjar hann á því að kyssa hundinn og síðan mig. Á ég ekki að skilja við hann?” Svarið kom: ,,Ömögulegt að segja. Sendu okkur mynd af þér og hundinum.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.