Úrval - 01.11.1977, Side 92
90
URVAL
Sumarið er hddegi á norðurslóðum; sólin sest
aldrei. En í september dvtn birtan, það er
kvöld, bráðum komin Ijósaskipti. I nóvember
hefst þriggja mánaða heimskautsnótt, þar sem
myrkrið rœður eitt. Loks kemur svo dögumn og
síðast morgunn.— árlangur dagur er liðinn.
Norðmaðurinn IvarRuud lifði fimm slíka daga
um 1300 kílómetra frá norðurpólnum. Hann
var veiðimaður sem lifði á frera lands og sjávar.
Á þeim tímum er menningin þrýstir á frá öllum
hliðum gefur ævintýri hans fágœta innsýn í
forna erfðahvöt mannsins til að veiða, ásamt
œvarandi og þvérsagnarkenndri ást hans á öllum
lifandi verum.
*r
*****
um ofan
uglafjallskofí bar merki
vetrarins. Það voru langar
flensur ofan veggina þar
sem ráfandi heimskauta-
björn hafði slengt klón-
eftir tjörupappanum.
A. E. Maxwell er höfundarnafn Önnu og
Evans Maxwell. Ann er greinarhöfundur, sem
sérhæfir sig í vísindaskáldsögum. Evan er
blaðamaður hjá Los Angeles Times með
heimildaskráningu sem sérgrein. Ivar Ruud er
fæddur I Noregi, en hefur kannað ókunna
stigu, lent í ævintýrum og ljósmyndað í
Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi, Spáni,
Frakklandi, Itallu, Suðurameríku, Kanada og
Bandarlkjunum.
Selsskrokkur lá í snjónum rétt við
dyrnar — hafði fokið ofan af þakinu
þar sem hann hafði verið geymdur
handa hundunum. Allt umhverfls
kofann voru bjarndýraspor.
Að innan var kofinn alhrímaður.
Ivar Ruud sópaði hríminu út áður en
hann kveikti upp. Það hlýnaði fljótt í
íveruherberginu, sem var aðeins tveir
fermetrar.
Hann lét riffllinn sinn inn í
geymsluna frammi í ganginum.
Hitinn frá ofninum myndi ekki ná
þangað og riffillinn því öruggur fyrir