Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 100

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 100
98 ÚRVAL þær að því að halda nákvæmlega réttri fjarlægð að næstu gæs? Var þetta hægt nema með allsherjar samkomulagi? Það var heillandi og eðlileg rökvísi í lífi þeirra. Skýjabakkinn var farinn að lækka í fjallshlíðunum. Brátt yrði hann að halda heim í kofa. Honum var illt í öxlinni eftir slátt byssunnar. Það yrði verra á morgun, þegar hann færi aftur af stað til að ná í það sem á vantaði vetrarforðann af gæsum. Þegar hann hefði náð í 40 gæsir og fáeinar endur gat hann lagt hagla- byssuna til hliðar þetta haustið. Þegar skýjaþykknið lækkaði enn meir, ákvað hann að hætta. í sama bili kom lítill gæsahópur út úr þokunni og stefndi að örlitlu hæðadragi vinstra megin við hann. Dvínandi birtan glampaði á bringum þeirra þegar hann bar byssuna að öxlinni. Hann miðaði á forustu- fuglinn, skaut, og skaut aftur þegar fyrsti fuglinn féll. En seinna skotið var of lágt. Gæsin sem hann miðaði á hafði rykkt sér upp þcgar fyrra skotið reið af. Flest höglin fóru fyrir neðan hana, þó ekki öll. Hann sá að særða gæsin féll hægt. Hún kallaði einu sinni, stutt og með erfiðismunum, áður en hún skall á freðinni jörðinni, nógu þungt til að brjóta þokkafullan hálsinn. Fegin- leiki hans gufaði upp, þegar hann skynjaði það sem hann hafði séð um leið og gæsin féll — fæturnir voru fremur gráir en gulbleikir. Hann vonaði að hún hefði verið innan við þriggja ára og hfði ekki parað sig enn. En skerandi, spyrjandi kall gerði þá von að engu. Hann bölvaði um leið og hann heyrði hróp gæsarinnar á fallinn maka sinn. Hinar gæsirnar flúðu. Eftir var aðeins ein og köll hennar komu ýmist nær eða fjarlægðust í þokunni. Hann vissi að makinn myndi koma aftur í leit að félaga sínum. Þarna var hann, dökkur skuggi sem móaði á í þokunni. Steggurinn kallaði aftur, hljóðnaði og kallaði á ný, beið svarsins sem aldrei gæti komið. Ivar beið, þorði varla að anda. Steggurinn var enn um 200 metra í burtu. Svo tók hann að nálgast. Nær og nær — 150 metra, síðan 120. Haglabyssan dró varla nema um 60 metra. Fimmtíu metrar væri betra. En gamli steggurinn gerði sig ekki líklegan til að koma svo nærri. var leit út að sjónarrönd, hreyfði þó ekkert annað en augun. Birtan var næstum horfin. Flýttu þér, hryggi vinur, hugsaði Ivar. Steggurinn hækkaði flugið enn einu sinni en renndi sér svo allt í einu niður, eins og til að svífa niður að föllnum maka sínum, rétt niður úr þokunni. Ivar hélt niðri í sér andanum, þegar steggurinn nálgað- ist, lyfti síðan byssunni og hleypti úr báðum hlaupum. Sextíu og fimm metrar. — Langt skot, en ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.