Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 103

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 103
ÁRLANGUR DAGUR 101 Sólin kemur aftur um miðjan febrúar. Fuglafjallskofi fremst á myndinni. sem kynni að hafa farið fram hjá honum. Ekkert. Engin óþægindatil- finning af því að önnur lífvera fylgdist með honum. Það tók langan tíma að fara með fyrstu gildrulögninni og það gaf heldur engan árangur. Stormurinn hafði fellt sumar gildrurnar, aðrar voru svo fullar af snjó að hann varð að grafa þær upp og færa þær þannig að þær stæðu hærra. Þetta var þreytandi, tólf tíma vinna í myrkri og kulda. Þegar hann hafði lokið hringferðinni, var hann orðinn stirðbusalegur af kulda og hungri. Hann hvataði sér heim á leið og hlakkaði til að njóta verðlaunanna fyrir heimskautavinnuna — elds, heits matar og fá svo kaffi vel styrkt með Skota. En þrátt fyrir flýtinn hélt hann vöku sinni. Hann rýndi út í myrkrið og grannskoðaði kletta og sjávarísinn og reyndi að gera sér grein fyrir minnsta votti bjarndýraferða. Engin hreyfing, engin hætta enn. Hann skoðaði umhverfið með ákefð. Nýsnævið margfaldaði stjörnubirt- una og gaf landinu annarlegan, bláskæran bjarma. Naika trítlaði á eftir honum. Hún hafði farið helmingi lengri leið en hann, og hún var orðin þreytt. Skottið stóð orðið beint aftur af henni. Allt í einu spyrnti hún við fótum og rak upp lágt urr, sem vakti ilvari kaldan hrísling á bakinu. Bjarndýr! Hann stöðvaði ferð sína þegar í stað og tók riffilinn sér í hönd. Hann vissi að bjarndýrið var nærri, því Naika hafði fengið veður af því með vindinum. En hann hafði ekki hugmynd um hvar eða hve nærri — kannski bak við klettóttan háls um 80 metrum fram undan. Hann sá ekki hálsdragið, en vissi af því. Þetta var ekki í fyrsta sinn, sem hann fór þessa leið. Hann stakk skíðastöfunum í snjóinn og kraup til þess að losa bindingarnar. Hann vann aðeins með annarri hendi en hélt rifflinum tilbúnum með hinni og hafði ekki augun af því umhverfi sem hann gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.