Úrval - 01.11.1977, Síða 106

Úrval - 01.11.1977, Síða 106
./ 104 hann eftir að sjá þess merlci að hundarnir fyndu bjarnarþef, en þeir héldu sínu skeiði með trýni við jörð. Sennilega var björninn óhreifður. Til frekara öryggis lét hann hundana hlaupa drjúgan spöl undan vindi, áður en hann kallaði til Svarts að sveigja til vinstri. Þá, þegar hundarnir voru í miðri beygju og stefndu til sjávar, hvikaði eitthvað hvítt fram undan ísklumpi niðri við sjóinn. Þetta var refur, sem leist ekki á þá ferð sem að honum stefndi, og nú upphófst eltingaleik- ur. Refurinn sveigði til hægri og stefndi út á fjörðinn. Ivar öskraði hvað eftir annað á hundana að nema staðar, en Svartur lét það sem vind um eyru þjóta. Refalyktin var ómótstæðileg. Allt í einu fann Ivar sig á flugi yfir metershrönnina, sem var á mörkum lands og sjávar. Sambland af ósjálfráðum viðbrögðum og heppni afstýrði því að hann færi kollhnís út á ísinn heldur lenti á fótunum. Isinn var orðinn allgóður, en alls ekki öruggur alls staðar, Hvert sem litið var gat Ivar greint daufar þústir, þar sem flotísjakar frá sumrinu höfðu frosið inni í nýja lagnaðarísnum. Þeir vori mismunandi háir, allt upp í mannhæð, og fram hjá þessum hindrunum varð hann að stýra sér á flughraða í myrkrinu. Hann hafði ekki lengur neina von um að það þýddi að hrópa skipanir til Svarts, en gerði það engu að síður, skipaði honum að stansa. ÚRVAL Hann var enn að hrópa, þegar refurinn skaust á milli tveggja ísdranga. Svartur hélt óhikað á eftir honum. Bangsi og Grísi neyddust tiL að stökkva upp í ísdrangana. Ivar vonaði að sleðinn myndi festast milli jakanna og neyða hundana til að láta af hlaupunum, en Bangsi hafði klifrað svo hátt að sleðinn slengdist upp á annan meiðann og rykktist þannig í gegnum ófæruna. Ivar slengdist líka til og stefndi beint á annan dranginn á skíðunum. Hann beygði sig og sveigði til hægri eins og hann gat, en teygði samtímis upp höndina með dráttartaumnum til þess að afstýra því að hann flæktist í ísjakanum. Þar skall hurð nærri hælum. Hann opnaði munninn til að hrópa aftur, en um leið heyrði hann nokkuð sem olli því að loftið stirðnaði í barka hans. Hljóðið kom eins og úr fjarska og var því líkast að naglagaur væri dreginn úr nýlegum viði — nýji lagnaðarísinn svignaði undan samanlögðum þunga hunda, sleða og manns. Refurinn hafði leitt þá út á þunnan ís. Ivar reyndi að beygja til vinstri, þangað sem ísinn var þykkari og landið nær, með því að rykkja í dráttartauminn og öskra á hundana. En þeir voru of sterkir og bráðin og skammt undan. Hundarnir geystust áfram. Ivar var bjargarlaus. Ef hann hefði sleppt, hefði hann strandað á krömum ísnum. En það sem verra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.