Úrval - 01.11.1977, Page 107

Úrval - 01.11.1977, Page 107
ÁRLANGUR DAGUR 105 ísbjöm þefar af selkjötsleifum. var, það hefði verið það sama og að farga hundunum. Meðan hann sleppti ekki var möguleiki á að Svartur léti sér segjast. Ef refskrattinn vildi nú bara vera svo hjálplegur að sveigja í áttina til lands. En það sem var voðinn vís fyrir þunga dráttar- hundana var öryggið uppljómað fyrir smávaxna heimskautarefinn, og það vissi hann. ísinn gaf sig stöðugt meira undan skíðum Ivars, teygðist eins og gúmmíbreiða, svignaði undan farg- inu en lyftist r kring. Eina von þeirra núna var að nema aldrei staðar, aldrei að hika svo lengi að ísinn næði að láta undan. Og að sveigja hundunum til lands — hann varð að sveigja hundunum til lands! Hann hrópaði aftur og aftur, aftur og aftur, þar til annað hvort þreyta eða þjálfun eða óöruggur ísinn komu Svarti til þess að hætta þessum hættulega eltinga- leik við hvíta refinn. Svartur sveigði til vinstri. ísinn gnast, seig og lyftist. En hundahóp- urinn linnti ekki sprettinum, nú hvattur af áköfum hrópum Ivars, heldur sveigði í boga sem leiddi hann í átt til strandar. Smám saman varð ísinn traustari aftur, og loks var Ivar aftur farinn að slengja sér sitt á hvað á milli ísjakanna þar sem ísinn var traustur. Þegar Ivar sá til strandar, kallaði hann í Svart að stansa. Forustuhundurinn hlýddi þegar í stað, dæmigerð örþreytt hlýðni. Ennþá var eftir að grafa bjarndýrið upp og vega það upp í sleðann og draga það aftur til kofans. Svo þurfti að ganga alla gildrulögniná. Ivar tautaði lágt fyrir munni sér meðan hann hjálpaði hundunum að koma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.