Úrval - 01.11.1977, Síða 108

Úrval - 01.11.1977, Síða 108
106 LJRVAL sleðanum upp yfír strandhrönnina. Þetta yrði örugglega langur dagur. TÖNLIST ALDANNA Fredrik Rubach og Ivar hefðu getað búið saman. En hvorugur var kominn á þessar slóðir í leit að félagsskap. Og það var eins gott, því svæðið umhverfis einn kofa gaf ekki nógu mikið af sér til þess að framfleyta tveimur veiðimönnum. Og lítill kofi varð ennþá minni í myrkrinu. Ivar litaðist um í Aðalkofanum. Það sem hann sá sannfærði hann um, að hann væri orðinn sóði. Bækur lágu dreifðar um allt, mataráhöld á víð og dreif, salt, sykur, haframjöl og hveiti í baukum sínum hér og þar á borðinu í staðinn fyrir uppi á hillu. Ivar hnussaði fyrirlitlega og hófst handa um að taka til. Að eðlisfari var hann snyrtilegur og þótt svo hefði ekki verið, hefði heimskautadvölin breytt honum. Það var of oft, sem vellíðan hans eða jafnvel lífið var undir því komið að hann fyndi réttan hlut á réttum stað. Oreiða í kofanum var hættumerki. Honum varð hugsað til frumherj- anna á þessum slóðum, veslings Englendinganna, dauðadæmdra fanga. Þegar stjórnvöld 18. aldar á Englandi tóku að gera sér grein fyrir möguleikum Spitsbergen, buðu þeir föngunum líf — ef þeir settust að þar á eynni. Skipsfarmur af sjálfboða- liðum kom þangað síðsumars. Þegar veturinn fór í hönd, varð valið milli myrkursins og dauðans minna og minna öruggt. Loks misstu þeir allir kjarkinn. Hver einasti einn kaus heldur að snúa aftur til Englands og snörunnar heldur en horfast í augu við sálarlausa nóttina. Eftir þriggja klukkustunda röska vinnu var kofinn kominn í sómasam- legt stand. Sérstakur málsverður var í undirbúningi, dagamunur vegna..... nú, hvað, bara dagamunur. Áður en langt um leið ilmaði kofínn af andasteik og kartöflumosi, þykkri, brúnni sósu, heitum niðursoðnum perum með hunangi og kanel, kaffí svo sterku að það hefði getað vakið dauða til lífsins. Þegar hann ók sér á stólnum til að nálgast krásirnar vaknaði Naika til lífsins. Þögul beiðnin í augum hennar braust gegnum myrkrið í sálu Ivars. Hann fann allt í einu að það voru margir dagar síðan hann hafði svo mikið sem vikið orði til hennar. Þannig einangrun var ekki einasta hættuleg, heldur var hún í hæsta máta ósanngjörn. Hann talaði við hanaí lágum hljóðum, afsakandi, og gaf henni valda bita af öndinni. Seinna, þegar hann var að hengja diskaþurrkuna upp á nagla, rak Naika trýnið kumpánlega í hnés- bætur hans, Hann rykkti út höndun- um og klær Naiku skröpuðu gólfíð þegar hún vatt sér undan þeim. Bráðlega veltust þau bæði um gólfið. Naika staðráðin í að hafa hann undir og sleikja úr honum lífið af vænheitum, en Ivars barátta beindist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.