Úrval - 01.11.1977, Side 125

Úrval - 01.11.1977, Side 125
NOI, FLOÐIÐ OG VÍSINDIN 123 11.600 árum. Það er enginn vafi að það var flóð og heldur enginn vafi að það var alheimsflóð. ” Jarðfræðingarnir Kennert og Shackleton staðfesta niðurstöður Emilianis, en þeir komust að þeirri niðurstöðu að „geysimikið jökul- leysingavatn hafi streymt út í Mexxkóflóa um vatnakerfi Mississippi árinnar. Þegar þetta streymi var mest, minnkaði saltmagn sjávarins um tíu prósent eða þar um bil miðað við vatnsskorpuna.” Vitaskuld var ekki ferska vatnið sem flæddi út í Mexíkóflóa eina vatnsuppsprettan, sem olli flóðinu. ,,Það hlýtur að hafa orðið leysing á suðurskautslandinu líka,” segir Emiliani. ,,Það vill svo til, að ýmislegt bendir til að íshellan á vestur hluta Suðurskautslandsins sé ekki mjög stöðug. Það hefur gerst áður, og það getur gerst aftur. En hvað sem það snertir, rannsóknir okkar á Mexíkóflóa gefa okkur hugmynd um hvað gerist þegar íshetta eyðist snögglega, hve hratt það gerist og hve hátt má búast við að sjórinn rísi.” Áætlun hans er um 30 sentimetrar á ári, en það er nóg til þess að hafa mikil áhrif á flatlendinu við Persaflóa. BIBLÍAN GEFUR ENGA ríma- setningu á flóðinu. Hún segir aðeins að það hafi orðið. Nú verða skeljar af örsmáum verum sem dauðar eru fyrir árþúsundum, ásamt sumu af elstu rituðum heimildum mannsins, fleyg- aðar í bakaðan leir, til þess að færa okkur sannfærandi sönnun þess, að einu sinni hafi í alvöru komið mikið flóð sem náði um alla heimsbyggð- ina. ★ Preston,var skólanefndarmaður og afar passasamur á aurana. Hann byrjaði sjálfur sín viðskipti án þess að eiga krónu og fannst að allir gætu gert eins. Hann umhverfðist þegar kennararnir kvörtuðu yflr lágum launum sínum. Hann var sérstaklega reiður þegar félagsráðgjaflnn tilkynnti að hann ætlaði að snúa sér að iðnaðinum, þar fengi hann helmingi hærri laun. ,,Ungi maður,” sagði hann kuldalega, ,,það eru til hlutir sem ekki er hægt að kaupa með peningum. Geturðu ímyndað þér nokkuð verðmætara en að geta horfst í augu við samborgara þinn og sagt: ,,Ég hef reynst verður þess trausts er þið sýnduð mér?” ,Já,” svaraði kennarinn. ,,Að geta sagt það sama við lánadrottna mína.” J.D.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.