Úrval - 01.01.1979, Side 4

Úrval - 01.01.1979, Side 4
2 ÚRVAL ^Skgp Rússnesk kona hafði símasamband við Brésnef í Kreml og minnti hann á með þokkafullri röddu að þau hefðu sofið saman fyrir nokkrum árum. Hún taldi ástæðulaust að þetta yrði blaðamatur vestrænna fréttamanna, en hún vildi fá stærri íbúð og vantaði bíl. Brésnef lét það eftir henni hringingarnar héldu áfram mánuð eftir mánuð. Brésnef, sem gat alls ekki munað eftir þessu ævintýri, bað nú konuna um að segja sér hvar og hvenær atburðurinn hefði átt sér „Leonid’.” kallaði hún upp. „Hvernig gastu gleymt því? Ég er Olga, og við sofnuðum saman á 23. deildarfundinum undir ræðu Suslovs.” Annar brandari, sem gengur í Rússlandi þessa dagana, segir frá því að Brésnef hafi heimsótt Pentagon, húsakynni bandaríska varnarmála- ráðuneytisins í Washington. Þar var honum vísað inn í herbergi, þar sem ekkert var inni annað en borð og tveir símar, annar blár, hinn rauður. Honum var sagt að þetta væru beinar línur til himna og helvítis. Brésnef lyfti rauða tólinu, og rödd sagði: ,,Halló, þetta er Skrattinn.” Brésnef var í sjöunda himni, þegar hann snéri aftur út úr herberginu. En honum brá í brún, þegar varð- maðurinn við dyrnar sagði: „Símtalið gerir 100 dollara, herra minn.” Þegar Brésnef kom heim aftur, heimtaði hann samskonar útbúnað í Moskvu. ,,Við höfum hann nú þegar,” svaraði varnarmálaráð- herrann og sýndi honum nákvæmlega eins herbergi, með bláum og rauðum síma. Brésnef lyfti rauða tólinu og heyrði: ,,Halló, þetta er Skrattinn.” Þetta líkaði Brésnef vel, en þegar hann var að fara út, stöðvaði ungur varðmaður hann og sagði: ,,Þetta gerir 20 kópeka.” ,,Bara 20 kópeka.” hrópaði Brésnef hneykslaður. ,,En þetta ksotar 100 dollara í Washington.” ,Já,” svaraði varðmaðurinn. ,,En þar er það langlínusimtal.” BBC Radio 4 Pétur er ekkert óhress yfir að missa þessar tvær framtennur. Nú getur hann flautað í stereo. Ekki setja hnífinn upp í þigjens. Ég verð. Gaffalinn lekur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.